Opið bréf til bæjarstjórnar Hornafjarðar
Efni: Framkvæmdir við Sindrabæ Ágætu bæjarfulltrúar. Okkur kennurum við Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu ofbýður seinagangur og metnaðarleysi gagnvart tónlistarnámi og tónlistarkennslu og þeirri starfsemi sem “Tónlistarhúsi Hornafjarðar” hefur verið sýnd (Tónlistarhús Hornafjarðar - greinargerð útgefin af Glámu-Kím mars 2013). Framkvæmdir og endurbætur á Sindrabæ hafa verið mörg ár í deiglunni og hluta endurbótanna er lokið þó nóg sé...
Ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur á síðustu árum gert samstarfssamninga við þekkingarstofnanir víða um Suðurland og búa því yfir öflugu teymi ráðgjafa og verkefnastjóra vítt og breitt um landshlutann. Eru ráðgjafar m.a. með aðsetur á Selfossi, Hvolsvelli, Vík, Eyjum, Kirkjubæjarklaustri og Höfn. Hluti af þjónustu SASS er að veita ráðgjafaþjónustu á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála og...
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Höfn.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heldur opinn fund á Höfn í Hornafirði í fyrramálið, föstudaginn 5. maí kl. 10:30 í Vöruhúsunu. Fundurinn er öllum opinn og ber yfirskriftina Samtal við forsætisráðherra um sjálfbæra þróun. Þetta er síðasti fundurinn sem ráðherra heldur í fundaröð sinni um landið til að heyra sjónarmið landsmanna vegna stefnumótunar fyrir Íslands um sjálfbæra þróun sem...
Uppbyggingarsjóður Suðurlands opnar fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli...
Uppbyggingarsjóður Suðurlands úthlutar til 74 verkefna í fyrri úthlutun 2021
Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti á fundi sínum 24. mars úthlutun styrkveitinga úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands, að undangengnu mati fagráða atvinnu og nýsköpunar og fagráðs menningar. Um var að ræða fyrri úthlutun Uppbyggingarsjóðs á árinu 2021. Umsóknir voru samtals 166. Í flokki atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna bárust 67 umsóknir og 99 umsóknir í flokki menningarverkefna.
Að þessu sinni voru tæpum...