Menningarhátíð í Nýheimum
Föstudaginn 12. mars var mikið um dýrðir hér í Sveitarfélaginu Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð Sveitarfélagsins í Nýheimum, þar voru afhentir styrkir og viðurkenningar sveitarfélagsins. Alls voru 27 styrkir veittir, það voru styrkir menningarmálanefndar, bæjarráðs, fræðslu- og tómstundarnefndar, sem og styrkir úr atvinnu- og rannsóknarsjóði. Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri setti hátíðina og kom fram í máli...
Mikilvægi Hornafjarðarflugvallar
Á tímum sem þessum þar sem allar líkur eru á því að eldsumbrot séu að hefjast á Reykjanesskaganum (ef þau eru ekki hafin þegar þessi grein birtist) þurfum við að huga sérstaklega að flugsamgöngum til og frá landinu. Það er gríðarlega mikilvægt að flugvellir á landsbyggðinni verði efldir. Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur hafa verið efldir síðustu ár en...
Mikill fjöldi umsókna í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Alls bárust sjóðnum 166 umsóknir. Annars vegar umsóknir um styrki til menningarverkefna og hins vegar atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna. Mun fleiri umsóknir voru um menningarverkefni að venju eða samtals 99 umsóknir. Fjöldi umsókna um atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna 67. Alls var sótt um rúmar 190 m.kr. Meðal fjárhæð sem sótt var um voru rúmar 1.100 þ.kr., um 1 m.kr....
Söfn á vegum Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar
Menningarmiðstöð Hornafjarðar rekur fimm söfn í dag en sýningaraðstaða er misgóð eftir því hvert safnið. Það var mikið framfaraskref þegar Nýheimar voru teknir í notkun, þar er Héraðsskjalasafnið og Bókasafnið til húsa ásamt vinnuaðstöðu Menningarmiðstöðvarinnar. Listasafnið Svavarssafn er í Ráðhúsinu, þar eru fastar sýningar og einnig eru settar upp nokkrar sérsýningar á hverju ári. Mörg listaverkanna hanga...
Hornafjarðarfljót
Brátt mun gamla brúin yfir Hornafjarðarfljót ljúka sínu hlutverki þegar ný lega Hringvegarins með nýrri brú verður tekin í notkun, sem áætlanir gera ráð fyrir að verði árið 2024. Ákveðið var að setja brúna framar í forgangsröðun framkvæmda með tillögu í samgönguáætlun sem undirritaður lagði fram haustið 2019. Ávinningurinn af breyttri forgangsröðun er umtalsverður. Ný brú yfir...