Vöktun trjáreita FAS á Skeiðarársandi
Síðasta dag ágústmánaðar var farið í árlega ferð á Skeiðarársand til að skoða gróðurreiti sem nemendur í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ taka þátt í.Ferðin krefst nokkurs undirbúnings. Nemendur þurfa að kunna skil á nokkrum grunnhugtökum sem þarf að skilja og geta notað. Þar má t.d. nefna hugtök s.s. gróðurþekja, skófir, rekklar og ágangur skordýra. Nemendum er skipt...
Viltu vera Gleðigjafi?
Þegar haustar þá fara söngfuglarnir á stjá, og eru Gleðgjafar þar engin undantekning. Vart þarf að kynna hópinn, hann hefur tekið fullan þátt í menningarlífi/sönglífi staðarins. Innanborðs eru þetta hátt á þriðja tug söngmanna, en alltaf verða skil af og til. Síðasta starfsár var mjög fjölbreytt og sungum við víða og stefnum á að halda góðum dampi...
Helst langar MIG aldrei að verðahlýtt á tánum aftur
viðtal við Almar Atlason listmálara
Almar Atlason, listmálari, segist hvergi hafa fengið eins höfðinglegar móttökur og í Hornafirði, hann sé haldinn athyglissýki á lokastigi, og elski umtal og áhorf. Safnvörður Svavarssafns tók hann í viðtal fyrir Eystrahorn til að kynna næstu sýningu safnsins, en líkast til hafa fjölmargir Hornfirðingar þegar orðið varir við...
Málfríður malar, 7.september
Hellú hellú
Nú var ég að hrósa nýju fínu áttavitunum hér um daginn, sem fékk mig til að virða fyrir mér upplýsingaskilti sveitarfélagsins svona almennt með augum ferðafólks. Ég verð nú bara að segja að þar er hægt að gera mun betur. Fyrsta skiltið inn í bæinn, sem á að leiðbeina gestum hingað og...
Safnamál og annað skemmtilegt í Ríki Vatnajökuls
Eystrahorn er komið á vefinn og á baksíðunni er auglýsing um að Gamla búð sé til leigu fyrir viðurkennda starfsemi. Ég er dálítið hugsi, enda bara leikmaður, um hvaða hlutverk ég vildi sjá þetta dýrmæta hús okkar innifela. Lengi hef ég undrast og dáðst að hvað íbúar þessarar sýslu urðu að leggja á sig til að komast...