Í þágu samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnadeildin Framtíðin hafa unnið að undirbúningi nýs húss fyrir félögin. Hugmyndin að nýju húsnæði er þó ekki ný af nálinni en árið 2018 fór af stað greiningarvinna á vegum viðbragðsaðila á húsnæðisþörf. Verkefnið sofnaði svo í Covid en síðastliðið ár færðist kraftur í verkefnið og niðurstöðu þeirrar vinnu má sjá á meðfylgjandi mynd. Við...
Hugleiðingar um skipulagsmál
Skipulagsmál eru eitt af stóru verkefnum sveitarstjórna og ef til vill það vandasamasta. Að loknum kosningum skal hver og ein sveitarstjórn, samkvæmt skipulagslögum, meta hvort ástæða sé til að endurskoða aðalskipulag viðkomandi sveitarfélags. Nýkjörin bæjarstjórn í Sveitarfélaginu Hornafirði hefur metið þetta og ákveðið að endurskoða skuli gildandi aðalskipulag sveitarfélagsins. Ástæða er til þess að fagna...
Gleðidagur á Höfn í Hornafirði
Fjólublár bekkur með áletruninni “Munum leiðina” þar sem hægt er að finna upplýsingar um Alzheimersamtökin á QR kóða. Bekkurinn er staðsettur á fjölförnum göngu- og hjólastíg, þaðan er einnig frábært útsýni yfir fallegu jöklanna í nágrenninu.
Unnið í góðri samvinnu við Þorbjörgu Helgadóttur alzheimerstengil, félagsliða og aðstoðamann iðjuþjálfa í Skjólgarði ásamt Örnu Harðardóttur tengil aðstandenda. Strákarnir í Áhaldahúsinu...
Fjórða tunnan
Í ljósi umræðu um fasteignagjöld, sorpgjöld og fyrirkomulag sorphirðu langar okkur að upplýsa meira um viðfangsefnið. Vegna nýrra lagabreytinga um meðhöndlun úrgangs munu verða þær breytingar á sorpflokkun hér í sveitarfélaginu að við hvert heimili verða fjórar tunnur: Plast, pappi, lífrænt og síðan blandaður úrgangur. Í þessu yfirliti viljum við fara yfir þessar breytingar ásamt öðrum viðfangsefnum...
Vorprófum háskólanema lokið í Nýheimum
Nú sem fyrr hefur fjöldi háskólanema þreytt lokapróf sinna háskóla í Nýheimum en þekkingarsetrið hefur haldið utan um prófaþjónustu fyrir alla háskóla landsins, að listaháskólanum undanskildum. Er þetta sjötti veturinn sem setrið sinnir þessu verkefni en einnig bjóðum við álíka þjónustu til sí-og endurmenntunarmiðstöðva sem og erlendra háskóla í samstarfi við þá, sé þess óskað. Á vorönn...