Þjóðvegur í þéttbýli, er þörf á honum?
Endurskoðun á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar stendur nú yfir og er áætlað að henni ljúki árið 2025. Á íbúafundi 12.10 síðast liðinn var áætlun um verkefnið kynnt og í framhaldinu óskað eftir hugmyndum frá fundargestum um æskilegar áherslur í endurskoðuðu skipulagi. Fundurinn var líflegur og margar athygliverðar hugmyndir komu fram sem munu eflaust gagnast því fagfólki sem vinnur...
Þorvaldur þusar 12.október 2023
Húmar að og hausta fer
Nú um stundir eru viðsjárverðir tímar.Verðbólgan og vextir í hæstu hæðum. Ríkisstjórnin með fjármálaráðherra í fararbroddi fylkingar stefnir að því að ganga endalega frá öryrkjum og þeim sem verst eru settir í samfélaginu. Þannig hyggst ríkisstjórnin ná fram umtalsverði hagræðingu í ríkisrekstrinum. Framlög til...
Farsældarlögin, innleiðing og staða íHornafirði
Í byrjun árs 2022 tóku gildi lög á Íslandi um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, oft kölluð farsældarlögin, https://www.althingi.is/lagas/nuna/2021086.html. Markmið laganna er að stuðla að farsæld allra barna og að þau börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgengi að samþættri þjónustu við hæfi og án hindrana. Í þessum lögum kveður við nýjan tón...
Þakklæti efst í huga
Ég hef átt langa samleið með því öfluga fólki sem starfar innan Björgunarfélags Hornafjarðar og Slysavarnadeildarinnar Framtíðar. Í því samstarfi hef ég notið þeirrar gæfu að hafa aðgang að einstaklingum sem búa yfir mikilli þekkingu á mörgum sviðum, og mannauð sem samfélagið okkar getur sömuleiðis verið stolt af.Verkin sem koma til í þessu starfi eru af margvíslegum...