Starfshópur um leikskólamál – að tryggja farsæld barna og fjölskyldna
„Við erum nú hálfri öld frá þeim stað þegar konur áttu ekkert val eftir að barn var komið í heiminn. Barátta okkar endaði hins vegar í hinum öfgunum, ekkert val nema senda barn að heiman og fara sjálf í vinnuna, vinnu sem er ekki alltaf vel launuð og spennandi þótt sé sárt að viðurkenna það. Áfram gakk,...
50 ára afmæli þjóðgarðs í Skaftafelli
Laugardaginn 24. nóvember kl. 13-15 verður dagskrá í Skaftafelli til að fagna 50 ára afmæli þjóðgarðs en reglugerð um stofnun þjóðgarðs í Skaftafelli tók gildi árið 1968.
Í tilefni dagins koma góðir gestir í heimsókn og á mælendaskrá eru:
Helga Árnadóttir, þjóðgarðsvörður á suðursvæði.
Anna María Ragnarsdóttir, sem ólst upp í Skaftafelli, dóttir Ragnars Stefánssonar og Laufeyjar Lárusdóttur sem ásamt Jóni Stefánssyni...
Þorvaldur þusar 26.október
Þannig er það nú
Nú um stundir er mikið rætt um hvers kyns samráð. Ég er ekki alveg með á nótunum í þessari umræðu. Ég veit ekki betur en samráð hafi viðgengist um áraraðir í okkar annars ágæta samfélagi. Hver man ekki eftir samráði olíufélaganna eða samráði fyrirtækja á dagvörumarkaði svo nefnd séu...
Nýr kirkjuvörður og Stafafellskirkja 150 ára
Á vordögum var aðalsafnaðarfundur Hafnarsóknar (Hafnarkirkju og Stafafellskirkju) og kirkjugarðanna í sókninni haldinn. Starfsemi í Hafnarkirkju er umfangsmeiri en fólk gerir sér almennt grein fyrir. Því er ástæða til að gera safnaðarmeðlimum og íbúum í stuttu máli grein fyrir starfseminni.
Í ársskýrslu formanns kemur fram að kirkjustarfið var með hefðbundnu sniði eins og búast má við. Þó mátti sjá áherslubreytingar...
Fuglinn sem verpti ekki eggjum
Íslensku fuglarnir og þjóðtrúin er ein þeirra bóka sem út komu nú fyrir jólin. Höfundur er Sigurður Ægisson, guðfræðingur og þjóðfræðingur, en útgefandi eru Bókaútgáfan Hólar ehf. Hér er gripið niður í kaflann um einn af einkennisfuglum Skaftafellssýslna, helsingjann. Sá hefur líka verið nefndur bíldgæs, gagl, grænlandsgæs, helsingjagæs, helsingur, hrúðurkarlafugl, kinnótt gæs, krankfugl, prompa, sjófarhrafli og...