Til kattaeigenda!
Varptími fugla er að hefjast!
Íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa þau forréttindi að búa í nágrenni við miklar náttúruperlur þar sem meðal annars fuglalíf er alltumlykjandi. Það er á þessum tíma árs þar sem varptími fugla fer af stað að fuglarnir eru sérstaklega útsettir fyrir rándýrum, þar með talið eru kettir. Höfn, þar...
Um hákarlinn, er nauðsynlegt að berja hann?
Ég rakst nýlega á grein á vef Al Jazeera um hákarlaveiðar í Ómanssundi. Blaðamaður, sem er einnig kafari, var að taka myndir neðansjávar nálægt fiskiþorpinu Kumzar – myndin fylgir hér með. Veitt er á opnum báti, með hákarlagildru sem er þyngd til að sökkva niður á botn. Krókarnir eru síðan beittir með lifandi fiski og gildran skilin...
Matjurtagarðar á Höfn
Á tímum þar sem heimsfaraldur geisar er ekki hjá því komist að leiða hugann að sjálfbærni og hvernig fólk getur ræktað sitt eigið grænmeti. Að rækta matvæli í þéttbýli er ekki nýtt fyrirbæri, hægt er að sjá dæmi um slíkt um allan heim. Hér á Íslandi höfum við til dæmis langa hefð fyrir skólagörðum, þar sem...
Aðgerðir sveitarfélagsins
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 2. apríl aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum Covid-19 faraldursins. Um er að ræða fyrstu aðgerðir og verða þær endurskoðaðar reglulega eftir því sem áhrifin skýrast.
Innheimta gjalda
Fyrirtæki sem orðið hafa fyrir verulegum áhrifum vegna Covid-19 geta sótt...
Að bregða sér hvorki við sár né bana
Mikið var úr gert þegar Bandaríkjaforsetinn, í nýlegu ávarpi til þjóðar sinnar helguðu krónuvírus svokölluðum, sagði svo: „Fólk er að deyja sem aldrei fyrr“ – (eða: People are dying like never before). Það þýðir víst ekkert lengur að leita að kvótinu á netinu, alt-sannleikadeild Bandaríkjanna hefur þegar grafið það í umsvifamiklum reykmekki – svo sem flestum föstum...