2 C
Hornafjörður
19. apríl 2024

Málfríður malar, 8. júní

Mikið er lífið dásamlegt þessa dagana. Gott veður og sól dag eftir dag veldur því að það er hreinlega ekki hægt að vera neikvæður, í það minnsta kosti ekki fyrr en það fer að rigna. Njótum því að dást að iðandi mannlífinu hér á Höfn hvort sem það er ferðafólk eða heimafólk. Sveitarfélagið okkar er aldrei fallegra...

Afkoma bænda er hluti af fullveldi þjóðarinnar

Fæðuöryggi Íslendinga er háð nokkrum forsendum. Fyrir það fyrsta að auðlindir til framleiðslunnar séu til staðar, s.s. fiskistofnar og land til ræktunar. Að þekking á framleiðslu og tæki til framleiðslu séu til staðar og aðgengi að aðföngum sé tryggt. Íslensk matvælaframleiðsla er mjög háð innfluttum aðföngum – sérstaklega eldsneyti og áburði, en einnig fóðri og sáðvöru, tólum...

Ágætu íbúar

Þakklæti og auðmýkt er okkur efst i huga. Úrslit kosninga skiluðu okkur 3 fulltrúum í bæjarstjórn. Ykkar stuðningur skiptir máli og viljum við sjálfstæðismenn í sveitarfélaginu Hornafirði þakka fyrir góðar ábendingar og að íbúar hafi gefið sér tíma til að mæta á viðburði og í spjall um málefni sveitarfélagsins okkar. Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg allt...

Sjófuglabyggðir við Ísland

Nýr fræðsluvefur Fuglaverndar um búsvæði sjófugla Ef búsvæði fuglategundar hverfur hreinlega eða rýrnar verulega, þá geta afleiðingarnar orðið alvarlegar. Það gæti orðið mikil fækkun í tegundinni eða hún jafnvel dáið út. Sjófuglar sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjó koma í land til að verpa og hópast þá gjarnan saman í...

Aðalskipulag og framtíðarsýnin

Vegna greinar Ara Jónssonar sem birtist í Eystrahorni þann 24. nóvember 2022. Við viljum þakka Ara kærlega fyrir góða grein og góðar ábendingar. Fundargerðir umhverfis- og skipulagsnefndar mega vera ítarlegri og við munum taka þær ábendingar til okkar og halda áfram þeirri vinnu að gera fundargerðir sveitarfélagsins skýrari. Okkur varð það ljóst í kosningabaráttunni að núverandi...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...