Ströndin á Horni 1873
Gísli Sverrir Árnason
Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn í Nesjum og víðar við Suðausturströndina í miklu óveðri. Heimilisfólk á Horni hlúði að þeim skipsbrotsmönnum sem komust lifandi í land og voru bændurnir tveir síðar heiðraðir af frönskum stjórnvöldum fyrir björgunarafrekið. Fjöldi Nesjamanna vann...
Ágætu íbúar
Þakklæti og auðmýkt er okkur efst i huga. Úrslit kosninga skiluðu okkur 3 fulltrúum í bæjarstjórn. Ykkar stuðningur skiptir máli og viljum við sjálfstæðismenn í sveitarfélaginu Hornafirði þakka fyrir góðar ábendingar og að íbúar hafi gefið sér tíma til að mæta á viðburði og í spjall um málefni sveitarfélagsins okkar. Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg allt...
Gjöf Verkalýðsfélagsins Jökuls til Félags eldri Hornfirðinga
Nýlega var borið í hús veglegt afmælisrit Félags eldri Hornfirðinga í tilefni 40 ára afmælis félagsins. Þar er m.a fjallað um kaup félagsins á Miðgarði (Miðtúni 21) en þar segir: Á fundi 29. nóvember 1989 var tilkynnt um kaup félagsins á húsnæði Jökuls á Miðgarði við Miðtún sem hafði verið í umræðu í nokkra mánuði og fékk...
Syngjandi konur í kirkjum
Eins og Hornfirðingar eflaust vita átti Kvennakór Hornafjarðar 20 ára afmæli á síðasta söngári. Vorum við kórkonur duglegar að halda upp á afmælið og héldum m.a. vortónleika á Hafinu (þar var met aðsókn og þurfti að kippa inn sólhúsgögnum og öðru lauslegu úr nærliggjandi görðum svo fólk gæti setið og dugði ekki til), við fórum í söngferð til Vopnafjarðar...
Varptími fugla er hafinn!
Í sveitarfélaginu njótum við þeirra forréttinda að búa í nágrenni við miklar náttúruperlur þar sem fjölbreytt dýralíf þrífst. Á þessum tíma árs, þegar varptíminn er genginn í garð, eru fuglar sérstaklega útsettir fyrir árásum rándýra. Kettir eru öflug og afkastamikil rándýr sem geta hoggið stór skörð í fuglastofna sem verpa í nágrenni við mannabústaði. Flestir kettir sveitarfélagsins...