Ostur í dulargervi
Íslenskir bændur eiga skilið að staðið sé við gerða samninga og að þeir sitji við sama borð og samkeppnisaðilar þeirra. Flest ríki í heiminum nota tolla til að vernda sinn landbúnað. Það gera sér allir grein fyrir mikilvægi þess að hlúa að landbúnaði og þar með að tryggja fæðuöryggi þjóðar. Í ljós hefur komið að umfangsmikill misbrestur...
ADVENT – Boð á rafræna ráðstefnu
ADVENT - Adventure tourism in vocational education and training er alþjóðlegt menntaverkefni styrkt af Erasmus+ menntaáætlun Evrópusambandsins. Verkefni þetta hófst haustið 2017 og er samstarfsverkefni framhalds- og háskóla, rannsóknarstofnana, ferðaþjónustuklasa og minni fyrirtækja í ævintýraferðaþjónustu. Þeir aðilar sem standa að verkefninu koma frá Finnlandi, Skotlandi og Íslandi. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) hefur veitt verkefninu forystu...
Orkudrykkjaneysla ungmenna
Undanfarið hefur talsverð umræða farið fram um afleiðingar orkudrykkjaneyslu á heilsu og líðan ungmenna, en orkudrykkir er vinsæll svaladrykkur meðal þeirra. Innihaldsefni í þessum drykkjum geta verið nokkuð mismunandi en sameiginlegt með þeim er að þeir innihalda allir töluvert magn af koffíni. Samkvæmt nýlegri rannsókn sem gerð var af Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til könnunar á...
Veira, eldgos eða flóðbylgjur
Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið verið samþykkt sem ein megin manngildishugsjón okkar. Það er líka megin markmið sóttvarnaraðgerða, björgunaraðgerða á sjó og landi, brottflutningsáætlana vegna náttúruvár osfrv. Slík viðbrögð reyna á samheldni, þolinmæði og þrautseigju. Þau eru unnin...
Fimm milljarðar til sveitarfélaga
Frá upphafi heimsfaraldursins hef ég lagt mikla áherslu á góð samskipti við forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarstjórna almennt, enda slær mitt gamla sveitarstjórnarhjarta með þessu mikilvæga stjórnsýslustigi.
Stutt við heimili og fyrirtæki
Ríkissjóður hefur tekið að sér að bera hitann og þungann af öllum mótvægisaðgerðum vegna áhrifa...