Takk fyrir jólatré
Íslenski geitastofninn telur um 1700 dýr og er því skilgreindur sem stofn í útrýmingarhættu. 61 af þessum geitum eru á Háhóli í Nesjum, en þar hafa verið haldnar geitur í um 10 ár. Hér á Háhóli framleiðum við geitakjöt og ýmsar afleiddar geitaafurðir s.s. stökur, sápur og krem. Allar vörurnar okkar eru seldar beint frá býli...
Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir í Dilksnesi
Hjónin Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir bjuggu nær alla sína ævi á Hornafirði og voru oftast kennd við Dilksnes. Eymundur fæddist að Hofi í Öræfum árið 1840 og lést á Höfn 1927. Halldóra var fædd í Árnanesi í Nesjum árið 1844 og lést í Dilksnesi 1935. Þau hófu búskap í Dilksnesi vorið 1870, eignuðust 16 börn og...
Lýðræði í orði en ekki á borði
Í eftirfarandi grein ætla ég að fjalla stuttlega um afgreiðslu meirihluta bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar á beiðni okkar, andstæðinga breytinga á skipulagi í "Innbæ”, um heimild til söfnunnar undirskrifta til þess að efnt verði til íbúakosninga um skipulagsbreytingarnar. Ég mun eingöngu fjalla um þátt kjörinna fulltrúa í meðferð málsins af hálfu Sveitarfélagsins því þeirra er valdið og þeirra...
Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu 2020
Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var góð, að vanda. Dæmd voru alls 2805 lömb, þar af 522 lambhrútar og 2283 gimbrar, tæplega 1% fleiri lömb en 2019. Vænleiki lamba var yfirleitt góður og voru lambhrútar að meðaltali 48.5 kg og með 84.4 heildarstig. Ómvöðvi var að meðaltali 30.3 mm, ómfita 3.1 mm og lögun 4.0. Gimbrarnar voru...
Áramótapistill bæjarstjóra
Matthildur Ásmundardóttir
Ég óska Hornfirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið um leið og ég óska ykkur hamingju og velfarnaðar á nýju ári. Árið 2020 er líklega árið sem mun standa upp úr í minningum okkar flestra næstu árin. Þegar ég les yfir áramótapistil minn sem ég skrifaði...