Aðventutónleikar
Aðventutónleikar Karlakórsins Jökuls í streymi Karlakórinn Jökull ætlar að halda aðventutónleika næstkomandi mánudag, 13. desember kl. 20. Tónleikarnir verða sendir út í gegnum streymi á netinu. Sökum samkomutakmarkanna vegna Covid, þá þykir okkur ekki fýsilegt að tefla í tvísýnu og ætlum að reyna þessa leið og leyfa vinum og velunnurum kórsins að njóta. Tónleikarnir verða sendir út...
Ungir vegfarendur til fyrirmyndar á Höfn
Við eftirlit lögreglunnar á Suðurlandi hefur vakið sérstaka eftirtekt hve börn og ungmenni eru dugleg að nota öryggisbúnað eins og reiðhjólahjálma. Þá er fjölgun í notkun ljóskera á reiðhjólum og eykur það öryggi í umferðinni. Mega hinir eldri taka þau sér til fyrirmyndar. Við morguneftirlit sjáum við góða notkun gangbrauta á Víkurbraut og Hafnarbraut, þar sem gangbrautarvörður...
Skrifstofuaðstaða fyrir frumkvöðla og störf án staðsetningar
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur boðið upp á aðstöðu fyrir aðila sem starfa án staðsetningar um árabil og er sú aðstaða einnig í boði fyrir frumkvöðla á svæðinu. Skrifstofan er á 2. hæð í Miðbæ og er um að ræða sameiginlega skrifstofuaðstöðu fyrir allt að fimm manns, með aðgengi að kaffistofu og fundaraðstöðu. Aðstaðan hæfir jafnt fyrir frumkvöðla, sem...
Hertar samkomutakmarkanir – starfsemi sveitarfélagsins
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð um hertar sóttvarnaráðstafanir sem tóku gildi laugardaginn 31. október. Sú breyting tekur nú gildi að sömu reglur gilda um allt land. Meginbreytingin felst í 10 manna fjöldatakmörkum í stað 20 áður. Allt íþróttastarf verður óheimilt og sviðslistir sömuleiðis. Gert er ráð fyrir að reglur um hertar aðgerðir gildi til og með 17....
Fleiri fjallaskála
Tek undir með Írisi Ragnarsdóttur Pedersen í grein sem birtist í Eystrahorni 16. júní sl. Hún hvetur til þess að reistur verði skáli – og rekinn - á Öræfajökli, t.d. við Sandfellsleiðina. Slík hugmynd hefur verið lengi á kreiki. Fjallamenn, sem störfuðu 1939-1968, hugðust byggja skála á hæsta fjalli landsins, líkt og þeir höfðu þá gert á...