Ungir vegfarendur til fyrirmyndar á Höfn
Við eftirlit lögreglunnar á Suðurlandi hefur vakið sérstaka eftirtekt hve börn og ungmenni eru dugleg að nota öryggisbúnað eins og reiðhjólahjálma. Þá er fjölgun í notkun ljóskera á reiðhjólum og eykur það öryggi í umferðinni. Mega hinir eldri taka þau sér til fyrirmyndar. Við morguneftirlit sjáum við góða notkun gangbrauta á Víkurbraut og Hafnarbraut, þar sem gangbrautarvörður...
Kirkjubæjarstofa á Kirkjubæjarklaustri hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands 2019
Á ársþingi samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var á Hótel Geysi 24.-25. október var Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2019. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Um er að ræða fyrstu menningarverðlaunin sem samtökin veita í þessari mynd, sem ná þvert yfir allan landshlutann.
Það voru alls 19 tilnefningar sem bárust...
ÁRSREIKNINGUR SVEITARFÉLAGSINS HORNAFJARÐAR 2022 – ...
Ársreikningur Sveitarfélagsins Hornafjarðar fyrir árið 2022 sýnir jákvæða afkomu og sterka stöðu sveitarsjóðs. Afkoma A-hluta var jákvæð um 218 milljónir króna og í A- og B-hluta var niðurstaðan jákvæð um 232 milljónir króna. Eigið fé í árslok 2022 í A- og B-hluta nam 5.709 milljónum króna og var 4.984 milljónir króna í A-hluta....
Fyrirlestur fyrir ungmenni í vinnskólanum
Mánudaginn 29. júní s.l. kom hingað á Höfn fyrirlesari sem heitir Beggi Ólafs. Hann kom hingað í boði USÚ til að halda fyrirlestur/námskeið fyrir ungmenni í vinnuskólanum á Höfn. Það eru ekki allir sem vita hver Beggi Ólafs er en hér eru smá upplýsingar af síðu hans hver hann er:
Jóhanna Íris fyrir...
Kiwanisklúbburinn Ós vinnur fyrst og fremst fyrir börnin
Nú er vetur genginn í garð og annamesti tími í starfinu hjá Kiwanisklúbbnum Ós er fram undan. Þegar desember og jólin nálgast er komið að einni af mikilvægustu fjáröflunum hjá Ós en það er að selja jólatré. Söfnunarféð er notað til að bæta samfélagið og gera það betra fyrir börnin okkar en Kiwanishreyfingin hefur það að markmiði...