Hornafjörður Náttúrulega – innleiðing heimsmarkmiða
Sveitarfélagið samþykkti stefnumótun fyrir sveitarfélagið í nóvember 2021. Í stefnumótuninni er lögð áhersla á innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin eru 17 ásamt 169 undirmarkmiðum. Við stefnumótunarvinnuna var framkvæmd áhættu og mikilvægisgreining fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð og í framhaldi lögð áhersla á heimsmarkmið 11 – sjálfbærar borgir og samfélög en jafnframt eru heimsmarkmiðin tengd við fjóra...
Veðurfar 2007-2017
Meðfylgjandi eru tvær myndir og tafla sem sýna grófa samantekt á völdum veðurþáttum fyrir veðurstöð Veðurstofu Íslands, númer 705 á Höfn í Hornafirði. Samantektin er unnin upp úr gögnum um mánaðarmeðaltöl, sem aðgengileg eru almenningi á vef Veðurstofu Íslands (e.d.).
Meðalhiti mánaða á tímabilinu 2007-2017 ásamt hæsta og lægsta
mælda gildi.
Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu
Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var góð að vanda. Dæmd voru alls 2932 lömb, þar af 541 lambhrútar og 2391 gimbrar, sem er 4,5% fleiri lömb en 2020. Vænleiki lamba var mjög góður og voru lambhrútar að meðaltali 48,6 kg og með 84,5 heildarstig. Ómvöðvi var að meðaltali 30,9 mm, ómfita 3,1 mm og lögun 4,2. Gimbrarnar...
Hreyfiseðill
Hvað er hreyfiseðill?
Hreyfiseðill er eitt af meðferðarúrræðum sem heilsugæslan bíður upp á. Með hreyfiseðli gefst lækni eða hjúkrunarfræðingi möguleiki á að ávísa hreyfingu til þeirra sem þau telja að hreyfing gagnist sem meðferð við heilsufarsvandamálum. Í kjölfar er viðkomandi boðið að koma í tíma hjá hreyfistjóra (sjúkraþjálfara). Hlutverk hans er að...
Menntaverðlaun Suðurlands 2021
Menntaverðlaun Suðurlands 2021 voru afhent í fjórtánda sinn fimmtudaginn 13. janúar sl. Alls bárust átta tilnefningar. Magnús J. Magnússon fyrrum skólastjóri Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hlaut verðlaunin fyrir framlag sitt til eflingar leiklistarstarfs meðal grunnskólanema. Magnús hefur í áratugi stýrt leiklistarkennslu í þeim skólum sem hann hefur starfað við. Ásamt því að vera skólastjóri, stýrði...