Íbúakosningar um samþykkt aðal- og deiliskipulag í Innbæ
Sveitarfélagið Hornafjörður hefur verið að undirbúa kosningar í samræmi við 108 gr. sveitarstjórnarlaga frá því í september 2021 í kjölfar þess að íbúar í sveitarfélaginu óskuðu eftir heimild til að safna undirskriftalista um að samþykkt bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar um breytingar á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag í Innbæ yrði sett í íbúakosningu. Bæjarráð samþykkti erindið um fyrirhugaða undirskriftasöfnun...
Loksins kemur 14. maí
Þann 14. maí lýkur loksins einu erfiðasta kjörtímabili, meirihluta, í seinni tíð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Tímabil átaka, kærumála og sundrungar. 14. maí næstkomandi munum við enda þetta átakatímabil og ganga til kosninga, kosninga sem vonandi munu snúast um framtíðarsýn og breytingar.
Íþróttamannvirki og efndir
Í fundargerð bæjarstjórnar...
Skipulagsmál
Aðalskipulag
Í byrjun hvers kjörtímabils þarf að ákveða hvort fara eigi í heildar endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins eður ei. Það er mat okkar á lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra að fara þurfi í þessa endurskoðun á komandi kjörtímabili enda orðin u.þ.b. átta ár síðan núverandi aðalskipulag tók gildi. Eitt það fyrsta sem...
Lífið eftir vinnu
Lífið eftir vinnu, hvernig er því háttað í Sveitarfélaginu Hornafirði? Þetta er meðal þeirra spurninga sem væntanlegir nýbúar spyrja sig þegar þeir kanna svæði til búsetu. Og það gildir um allt sveitarfélagið. Öll höfum við þarfir og langanir til að sinna fjölbreyttri afþreyingu sem og eflingu hugar og líkama. Það eru margir sem koma að...
Leikskólinn Sjónarhóll
Þegar grunnþjónustan blómstar, blómstrar samfélagið. Leikskóli er einn af grunnstoðum hvers samfélags.
Leikskólinn Sjónarhóll nær ekki að blómstra eins og staðan er núna og hefur það slæm áhrif á samfélagið og ímynd sveitarfélagsins út á við. Við viljum að sveitarfélagið vaxi, íbúafjöldi aukist og að barnafjölskyldur sjái tækifæri í því að flytja í Sveitarfélagið Hornafjörð. Þegar fjölskylda...