Málfríður malar. 11 maí
Nú er mér ekki til setunnar boðið deginum lengur. Um kvöldmatarleitið í gær þá sat ég við eldhúsborð hér í sveitarfélaginu (frekar smart eldhúsborð, svona óvalt gert úr alvöru niðursöguðu útlensku tré ) og það var ekkert á boðstólum EKKERT! Húsfreyjan hafði farið í Nettó en komið að tómum kofanum – ekki það að búðin hafi verið...
Fjárfest í sól og betri gæðum
Sunnudaginn 14. maí mun Novus Habitat halda kynningarfund á Höfn í Hornarfirði þar sem hægt verður að fræðast um allt sem máli skiptir varðandi fasteignakaup á Spáni og Tenerife. Fundurinn fer fram á Berayja hóteli á milli kl. 16 og 18. Íslendingar hafa í auknum mæli fjárfest í fasteignum við Miðjarðarhafið, þar sem njóta má veðurblíðu nánast...
Málfríður malar
Nei, nú er sko komið nóg og er bikar minn orðinn svo barmafullur að upp úr honum flæðir. Ég verð því að tjá mig aðeins um sorpmál sveitarfélagsins. Vegna ,,vitundarvakningar” í sorpmálum í sveitarfélaginu á að bæta við okkur enn einu plastskrímslinu í innkeyrsluna eða upp við húsvegg öllum til ama og til lýtis við ásýnd fasteigna....
Húsmæðraorlof 2023
Dagana 21.-23. apríl fórum við allmargar konur úr Hornafirði í lúxusferð til Vestmannaeyja. Þetta var svokallað húsmæðraorlof sem á sér langa sögu. Brunað var á nokkrum bílum uppúr klukkan átta á föstudagsmorgni og ekið sem leið liggur að Suðurvík þar sem var stoppað og borðaður hádegismatur. Við fórum þennan dag í dásemdarveðri sem lék við okkur allan...
FERÐAÞJÓNUSTA Í ÖRUM VEXTI – HVERNIG GETUM VIÐ HAFT ÁHRIF Á ÞRÓUN FERÐAÞJÓNUSTU Í HEIMABYGGÐ OG HVERT VILJUM VIÐ STEFNA ?
Í tilefni af aðalfundi FASK, sem haldinn verður í dag fimmtudag 27. Apríl að Smyrlabjörgum kl 17:00, er gott að horfa fram á veginn og velta fyrir sér hvernig málefni ferðaþjónustunnar getur haft áhrif á samfélagsþróun í Austur - Skaftafellssýslu. Árið 2023 er gert ráð fyrir að ferðamenn verði rúmlega 2 milljónir en þeir verði jafnvel tvöfalt...