2 C
Hornafjörður
27. apríl 2024

Hel, heim og eitthvað fallegt

Fimmtudagskvöldið 24. janúar lásu fimm rithöfundar upp úr verkum sínum í Nýheimum, þau Emil Hjörvar Petersen, Arnþór Gunnarsson, Edda Falak, Arndís Þórarinsdóttir og Elísabet Jökulsdóttir. Sú síðastnefnda var einnig með gjörning í Svavarssafni klukkan fjögur þann dag. Um var að ræða örfyrirlestur um eitthvað fallegt, þar sem skáldkonan opinberaði sig á óvæntan hátt, umkringd áhorfendum og steinum...

Hinn nýi veruleiki

Er manneskjan útsjónarsöm? Já hún hefur svo sannarlega sýnt það á undanförnum mánuðum. En manneskjan er einnig félagsvera, hún þráir að vera í samskiptum við aðra, þráir að deila hugsunum sínum, vonum og þrám. Bestu stundir lífs okkar eru þegar við eigum í samskiptum við aðra, en hvað nú? Þessi nýi veruleiki sem við höfum öll verið...

Gjöf Verkalýðsfélagsins Jökuls til Félags eldri Hornfirðinga

Nýlega var borið í hús veglegt afmælisrit Félags eldri Hornfirðinga í tilefni 40 ára afmælis félagsins. Þar er m.a fjallað um kaup félagsins á Miðgarði (Miðtúni 21) en þar segir: Á fundi 29. nóvember 1989 var tilkynnt um kaup félagsins á húsnæði Jökuls á Miðgarði við Miðtún sem hafði verið í umræðu í nokkra mánuði og fékk...

Viðburðarík aðventuhelgi á Höfn

Síðastliðinn laugardag var haldin jólahátíð í Nýheimum á vegum Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar. Nemendafélag FAS, NemFAS, stóð fyrir kaffihúsastemningu á Nýtorgi þar sem hægt var að versla sér góðgæti og kaffi með og styrkja þannig félagsstarf nemenda. Til stendur að halda jólaball fyrir nemendur þann 19. desember, en NemFAS hefur haldið uppi öflugu starfi í vetur, og...

Þjónustuslátrun í sláturhúsinu á Höfn

Áformað er að bjóða upp á þjónustuslátrun sauðfjár og geita í sláturhúsinu á Höfn nú á haustmánuðum. Eingöngu er um að ræða slátrun fyrir þá sem hyggjast taka afurðir sínar heim. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þessa þjónustu eru beðnir um að hafa sem fyrst samband við Eyjólf Kristjónsson í síma 840-8871 Netfang:...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...