VIÐBURÐADAGATAL
Hér má setja inn viðburði sem eru á næstunni í Hornafirði. Gott ráð er að setja viðburðinn bæði inní dagatalið og inná síðuna „Viðburðir í Hornafirði“ á facebook.
Allir geta sett inn viðburð með því að smella á dagsetninguna sem viðburðurinn verður haldinn og fyllt útí gluggana og þá smellt á „save“. Notendur hafa 30 mín til að lagfæra vitleysur. Ef eyða þarf viðburði út skal hafa samband við okkur eystrahorn@eystrahorn.is
MANNLÍFIÐ
Menningarhátíð Hornafjarðar
Föstudaginn 10. mars var mikið um dýrðir hér í Hornafirði, en þá var haldin vegleg menningarhátíð sveitarfélagsins í Nýheimum. Menningarverðlaun, umhverfisviðurkenningar og...
Bráðskemmtilegur fjölskylduvænn söngleikur
Nú styttist óðum í frumsýningu á hinum sívinsæla fjölskyldusöngleik Galdrakarlinum í Oz. Verkið er sett upp í Mánagarði í samstarfi leikfélags Hornafjarðar...
Isabella Tigist í Söngkeppni framhaldsskólanna
Isabella Tigist Felekesdóttir mun taka þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Keppnin fer fram þann 1. apríl í Kaplakrika...
NÝJAST Á EYSTRAHORN.IS
Styrktarvinir Eystrahorns
Í fyrsta lagi langar mig að þakka fyrir ótrúlega góð viðbrögð við Eystrahorni. Þetta er búið að reynast mjög skemmtilegt og lærdómsríkt....
Minningargrein- Ingibjörg Zophoníasdóttir
Ingibjörg Zophoníasdóttir f. á Hóli í Svarfaðardal 22.8. 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Skjólgarði á Höfn 27. feb. sl. 99 ára að...
Starfið er köllun
Næstkomandi sunnudag verður nýráðinn prestur í Bjarnanesprestakalli, séra Karen Hjartardóttir, formlega sett í starfið við guðsþjónustu í Hafnarkirkju. Því þótti tilhlýðanlegt að...