VIÐBURÐADAGATAL
Hér má setja inn viðburði sem eru á næstunni í Hornafirði. Gott ráð er að setja viðburðinn bæði inní dagatalið og inná síðuna „Viðburðir í Hornafirði“ á facebook.
Allir geta sett inn viðburð með því að smella á dagsetninguna sem viðburðurinn verður haldinn og fyllt útí gluggana og þá smellt á „save“. Notendur hafa 30 mín til að lagfæra vitleysur. Ef eyða þarf viðburði út skal hafa samband við okkur eystrahorn@eystrahorn.is
MANNLÍFIÐ
Almar Páll
Almar Páll Lárusson er 15 ára sonur þeirra Jónínu Krístínar Ágústsdóttur og Lárusar Páls Pálssonar. Almar flutti á Höfn með fjölskyldu sinni...
Katla Eldey
Katla Eldey Þorgrímsdóttir er 7 ára stelpa sem býr í Nesjahverfi. Foreldrar hennar eru Þorgrímur Tjörvi Halldórsson og Birna Jódís Magnúsdóttir sem...
Gísli Ólafur
Gísli Ólafur Ægisson er 10 ára gamall, sonur Hafdísar Hauksdóttur og Ægis Olgeirssonar.Hann býr á Höfn og hefur búið hér síðan í...
NÝJAST Á EYSTRAHORN.IS
Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir í Dilksnesi
Hjónin Eymundur Jónsson og Halldóra Stefánsdóttir bjuggu nær alla sína ævi á Hornafirði og voru oftast kennd við Dilksnes. Eymundur fæddist að...
Lýðræði í orði en ekki á borði
Í eftirfarandi grein ætla ég að fjalla stuttlega um afgreiðslu meirihluta bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar á beiðni okkar, andstæðinga breytinga á skipulagi í...
Uppgjör hauststarfa í sauðfjárrækt í Austur-Skaftafellssýslu 2020
Þátttaka í lambadómum í Austur-Skaftafellssýslu var góð, að vanda. Dæmd voru alls 2805 lömb, þar af 522 lambhrútar og 2283 gimbrar, tæplega...