Blámi í Svavarssafni
Opnun listasýningarinnar Blámi var í Svavarssafni síðastliðinn laugardag. Sýningin opnaði með söng Stakra jaka sem tóku nokkur vel valin lög í tilefni dagsins. Vel var mætt á opnunina og gómsætar veitingarnar runnu ljúflega ofan í gesti.Höfundur sýningarinnar, Þorvarður Árnason, hefur um árabil ferðast um jökulheima Hornafjarðar, dvalið þar, notið ægi- og ævintýrafegurðar og leitast við að fanga...
Þrettánda bingó í Suðursveit
Þann 6.janúar síðastliðinn gat kvenfélagið Ósk loksins haldið sitt árlega þrettándabingó eftir þriggja ára hlé. Að vanda brugðust fyrirtæki innan og utan sveitarfélagsins vel við og gáfu veglega vinninga á bingóið. Þetta kvöld spiluðu um 70 manns bingó og snæddu svo kaffiveitingar í boði sveitunga að bingói loknu. Kvenfélagið Ósk vill þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem gáfu...