2 C
Hornafjörður
30. mars 2023

Þrettánda bingó í Suðursveit

Þann 6.janúar síðastliðinn gat kvenfélagið Ósk loksins haldið sitt árlega þrettándabingó eftir þriggja ára hlé. Að vanda brugðust fyrirtæki innan og utan sveitarfélagsins vel við og gáfu veglega vinninga á bingóið. Þetta kvöld spiluðu um 70 manns bingó og snæddu svo kaffiveitingar í boði sveitunga að bingói loknu. Kvenfélagið Ósk vill þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem gáfu...

Nýjustu færslurnar

Styrktarvinir Eystrahorns

Í fyrsta lagi langar mig að þakka fyrir ótrúlega góð viðbrögð við Eystrahorni. Þetta er búið að reynast mjög skemmtilegt og lærdómsríkt....