Samfélagsbankar
Það er gríðarleg þörf á því að byggja upp velferðarkerfið á Íslandi. Ætti að vera auðvelt þar sem við erum jafnrík og Norðmenn ef miðað er við höfðatölu. Því miður þegar horft er yfir sviðið er augljóst að sumir eru jafnari en aðrir. Fjórflokknum á Alþingi með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar virðist ómögulegt að jafna kjörin. Þess vegna er...
Skattahugmyndir VG og Samfylkingar er árás á kjör fólks
Skattatvíburarnir boða mikil útgjöld.
Á sama tíma og launþegar ríkisvaldsins eru að leggja fram launakröfur sínar er áhugavert að bera saman skattastefnu Sjálfstæðisflokksins og vinstri flokkanna á Alþingi. VG og Samfylkingin hafa boðað tugmilljarða aukningu ríkisútgjalda næstu 5 árin eða á bilinu 250-360 milljarða. Þessar tillögur kom fram við umræður um 5 ára fjármálaáætlun í þinginu sl. vor og kosta...
Heilbrigðisþjónusta
Undirstaða velmegunar
Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Spítalar og heilbrigðisstofnanir þurfa að geta byggt upp mikilvæga þjónustu, mannað allar stöður og nútímavætt tæknibúnað sinn. Meirihluti landsmanna vill frekar verja almannafé í opinbera þjónustu heldur en einkarekstur og það...
Leitum lausna
Staðan á húsnæðismarkaði
Húsnæðismál eru mál málanna – eðlilega þar sem húsnæði er eitt að grunnþörfum hvers einstaklings. Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og óöruggur. Framboð leiguhúsnæðis er lítið og leiguverð hefur því rokið upp.
Svissneska leiðin
Framsókn vill að ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald sem það hefur lagt í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. Þessi leið...
Varanleg velferð, ekki lánuð
Það mælir allt með því að við fjárfestum í grundvallarstofnunum samfélagsins af skynsemi og til framtíðar. Það er á hinn bóginn dýrt að taka velferðina að láni eins og vinstri lántökuflokkarnir boða. Hundruðamilljarðakróna útgjaldaaukning í áhættustórsókn mun enda með stórtapi fyrir allan almenning í landinu. Allt mælir gegn því að eyða afganginum og taka lán fyrir restinni eins og...