Miðflokkurinn – Afl sem þorir
Nýtt kröftugt stjórnmálaafl hefur verið stofnað, Miðflokkurinn. Miðflokkurinn er stofnaður af fólki víða að úr samfélaginu, sem vill vinna að heill landsins alls og leggur mikla áherslu á að hagsmunir okkar allra fari saman. Flokkurinn hefur nú þegar á örfáum dögum frá stofnun sett fram áherslur sínar í stærstu og veigamestu málum sem varða alla íslendinga. Stefnumálin eru róttæk...
Þá er það Viðreisn
Villtu öfluga og góða heilbrigðisþjónustu fyrir alla þar sem fjármunir eru nýttir á skilvirkan hátt? Þá er það Viðreisn.
Villtu þjóðarsátt um kjör kvennastétta? Þá er það Viðreisn.
Villtu samfélag sem hugsar vel um börnin sín og hag eldri borgara? Þá er það Viðreisn.
Villtu uppstokkun landbúnaðarkerfisins í þágu neytenda og bænda? Þá er það Viðreisn.
Villtu nýsköpun og þekkingarsamfélag? Þá er það...
Heilbrigðisþjónusta
Undirstaða velmegunar
Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Spítalar og heilbrigðisstofnanir þurfa að geta byggt upp mikilvæga þjónustu, mannað allar stöður og nútímavætt tæknibúnað sinn. Meirihluti landsmanna vill frekar verja almannafé í opinbera þjónustu heldur en einkarekstur og það...
Samfélagsbankar
Það er gríðarleg þörf á því að byggja upp velferðarkerfið á Íslandi. Ætti að vera auðvelt þar sem við erum jafnrík og Norðmenn ef miðað er við höfðatölu. Því miður þegar horft er yfir sviðið er augljóst að sumir eru jafnari en aðrir. Fjórflokknum á Alþingi með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar virðist ómögulegt að jafna kjörin. Þess vegna er...
Fjölgum hjúkrunarrýmum – leiðin er fær
Biðlistar í hjúkrunarrými eru að lengjast og enn er langt í land með að útrýma fjölbýlum af hjúkrunarheimilum. Við það verður ekki unað. Framsóknarflokkurinn vill að eldra fólki sé tryggt áhyggjulaust ævikvöld. Við viljum að byggðar séu 300 þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými árlega um land allt og að lífeyrisjóðirnir fjármagni þær framkvæmdir.
Staðan á Hornafirði
Það er hlutverk ríkis og sveitarfélaga að...