Leitum lausna
Staðan á húsnæðismarkaði
Húsnæðismál eru mál málanna – eðlilega þar sem húsnæði er eitt að grunnþörfum hvers einstaklings. Húsnæðismarkaðurinn á Íslandi er óstöðugur og óöruggur. Framboð leiguhúsnæðis er lítið og leiguverð hefur því rokið upp.
Svissneska leiðin
Framsókn vill að ungu fólki verði heimilt að taka út iðgjald sem það hefur lagt í lífeyrissjóð og nýta sem útborgun við íbúðarkaup. Þessi leið...
Fækkun einbreiðra brúa
Undirritaður leiðir lista Flokks fólksins í Suðurkjördæmi og þar sem ég er nýr í pólitíkinni er til siðs að kynna sig.
Ég er lögfræðingur og mörg ykkar gætu kannast við mig þar sem ég hef víða unnið í kjördæminu, þannig starfaði ég í mörg ár bæði á sýslumannsembættunum í Keflavík og síðar á Selfossi og var sýslumaður og lögreglustjóri í...
Samfélagsbankar
Það er gríðarleg þörf á því að byggja upp velferðarkerfið á Íslandi. Ætti að vera auðvelt þar sem við erum jafnrík og Norðmenn ef miðað er við höfðatölu. Því miður þegar horft er yfir sviðið er augljóst að sumir eru jafnari en aðrir. Fjórflokknum á Alþingi með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar virðist ómögulegt að jafna kjörin. Þess vegna er...
Landbúnaður og brothætt störf
Brothættar byggðir á ekki eingöngu að snúast um fiskikvóta, á einnig að snúast um brothættar atvinnugreinar, t.d. í saufjárrækt og ylrækt. Stjórnvöld þurfa að grípa til tafarlausra aðgerða varðandi sauðfjárrækt Stjórnvöld eiga að kalla bændur til úrlausna á vanda sauðfjárræktar, ekki fólk sem er andsnúið landbúnaði. Bændur þurfa að geta gert fjárhags-og rekstraráættlanir eins og önnur fyrirtæki. Ekki vera sífellt...
Gerum betur
Eftir að tvær ríkisstjórnir með aðild Sjálfstæðisflokksins hafa sundrast verður að kjósa til Alþingis og leita nýrra leiða við landsstjórnina. Vinstrihreyfingin - grænt framboð (VG) leggur nú í dóm kjósenda stefnu sem byggir á jöfnuði, jafnrétti, samstöðu, lýðræði, umhverfisvernd og ábyrgu frelsi. Við í VG viljum mynda ríkisstjórn á grunni félagshyggju og mannúðarsjónarmiða undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, með samstarfi...