Varanleg velferð, ekki lánuð
Það mælir allt með því að við fjárfestum í grundvallarstofnunum samfélagsins af skynsemi og til framtíðar. Það er á hinn bóginn dýrt að taka velferðina að láni eins og vinstri lántökuflokkarnir boða. Hundruðamilljarðakróna útgjaldaaukning í áhættustórsókn mun enda með stórtapi fyrir allan almenning í landinu. Allt mælir gegn því að eyða afganginum og taka lán fyrir restinni eins og...
Gerum betur
"Við viljum nýjar áherslur og félagslega sinnaða forystu í landsmálin. Við viljum alvöru úrbætur í samfélaginu og sókn til bættra lífskjara almennings í góðærinu".
Svona má móta kjarnann í samtölum við ótal kjósendur. Nú er sérstakt tækifæri til þess - nú þegar stjórnmálahreyfingar til vinstri stórbæta fylgi sitt. Málefnaleg barátta Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs hefur borið góðan ávöxt. Samtímis...
Heilbrigðisþjónusta
Undirstaða velmegunar
Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Spítalar og heilbrigðisstofnanir þurfa að geta byggt upp mikilvæga þjónustu, mannað allar stöður og nútímavætt tæknibúnað sinn. Meirihluti landsmanna vill frekar verja almannafé í opinbera þjónustu heldur en einkarekstur og það...
Gerum betur
Eftir að tvær ríkisstjórnir með aðild Sjálfstæðisflokksins hafa sundrast verður að kjósa til Alþingis og leita nýrra leiða við landsstjórnina. Vinstrihreyfingin - grænt framboð (VG) leggur nú í dóm kjósenda stefnu sem byggir á jöfnuði, jafnrétti, samstöðu, lýðræði, umhverfisvernd og ábyrgu frelsi. Við í VG viljum mynda ríkisstjórn á grunni félagshyggju og mannúðarsjónarmiða undir forystu Katrínar Jakobsdóttur, með samstarfi...
Fjölgum hjúkrunarrýmum – leiðin er fær
Biðlistar í hjúkrunarrými eru að lengjast og enn er langt í land með að útrýma fjölbýlum af hjúkrunarheimilum. Við það verður ekki unað. Framsóknarflokkurinn vill að eldra fólki sé tryggt áhyggjulaust ævikvöld. Við viljum að byggðar séu 300 þjónustuíbúðir og hjúkrunarrými árlega um land allt og að lífeyrisjóðirnir fjármagni þær framkvæmdir.
Staðan á Hornafirði
Það er hlutverk ríkis og sveitarfélaga að...