Áramótapistill bæjarstjóra
Ég vil óska öllum Hornafirðingum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir árið sem er nú liðið. Árið 2020 fer vel af stað hjá mér og minni fjölskyldu en við eyddum jólum og áramótum í sólinni á Tenerife í fyrsta skiptið og höfum því ekki notið veðra og vinda sem hafa gengið um Ísland. Þessi tími er mér...
Hornafjörður, náttúrulega! komið á flug
Nú er verkefnið Hornafjörður, náttúrulega! komið vel af stað og hafa fulltrúar stofnana sveitarfélagsins hafið vinnu við að skilgreina áherslur sinna stofnana í takt við nýju heildarstefnu sveitarfélagsins. Fyrsta skref þeirrar vinnu var tekið á sameiginlegri vinnustofu þar sem 46 fulltrúar starfsmanna sveitarfélagsins komu saman í Vöruhúsinu til að rýna starf sitt út frá markmiðum stefnunnar. Verkefnastjórar...
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Sindra
Nýafstöðnu tímabili í körfunni var fagnað s.l. föstudag og hittust þá leikmenn, þjálfarar, stjórnarmenn og sjálfboðaliðar og gerðu sér dagamun á Ottó veitingahúsi. Tímabilið hefur verið eins og árið allt, undarlegt og krefjandi en á sama tíma reyndist það körfunni mjög gott. Í fyrsta skipti í sögunni, á Höfn eitt af 15 bestu körfuknattleiksliðum landsins og...
Nýtt Þinganes SF-25 kemur til heimahafnar
Áætlað er að nýja Þinganesið komi til heimahafnar laugardaginn 21. desember. Skipið er smíðað í Vard skipasmíðastöðinni sem staðsett er í Aukra í Noregi. Þinganesið er sjöunda og síðasta skipið í sjö skipa raðsmíðaverkefni sem fyrirtækin Skinney-Þinganes, Gjögur, Bergur- Huginn og Samherji tóku sameiginlega þátt í. Þingnes er 29 metra langt og 12 metra breitt togskip. Skipstjóri...
„Þekktu rauðu ljósin – Soroptimistar hafna ofbeldi“Read the Signs – Soroptimists say NO to violence
Eitt af markmiðum Soroptimistahreyfingarinnar er að bæta stöðu kvenna og stúlkna í heiminum. Mikilvæg stoð í því starfi er að vekja athygli á og stuðla að upprætingu á ofbeldi í nánum samböndum. Sextán daga tímabilið 25. nóvember til 10. desember ár hvert er helgað málstaðnum að áeggjan Sameinuðu þjóðanna. Er það gert undir slagorðinu Roðagyllum heiminn (Orange...