Körfuknattleiksdeild Sindra með mikilvægan sigur
Meistaraflokkur Sindra í körfubolta tók á móti Álftanesi í 1.deild karla í körfubolta föstudaginn 5. febrúar. Leikurinn var jafn og bauð upp á frábæra skemmtun fyrir körfuboltaáhugamenn. Ekki er leyfilegt að hafa áhorfendur á leikjum vegna sóttvarna en þeim er streymt á netinu í samstarfi við FAS og KPMG. Leikurinn var tvíframlengdur og náðu Sindramenn að landa...
Til kattaeigenda!
Varptími fugla er að hefjast!
Íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar hafa þau forréttindi að búa í nágrenni við miklar náttúruperlur þar sem meðal annars fuglalíf er alltumlykjandi. Það er á þessum tíma árs þar sem varptími fugla fer af stað að fuglarnir eru sérstaklega útsettir fyrir rándýrum, þar með talið eru kettir. Höfn, þar...
Fenrir Elite- Crossfit
Fenrir Elite er lítil líkamsræktarstöð hér á Höfn í Hornafirði og heldur úti fjölbreytta hóptíma sem byggir á aðferðafræði CrossFit‘s. Fenrir Elite byrjaði starfsemi sína vorið 2021 í eins bíla bílskúr við Silfurbraut 5 og er í dag á besta stað í bænum, húsnæði Skinneyjar-Þinganess í engri annarri en gömlu kaffistofunni í...
Samkomulag um barnvænt sveitarfélag
Það var stór stund í Svavarssafni föstudaginn 19. júní þegar félags- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri og Birna Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi skrifuðu undir samkomulag um samstarf við framkvæmd verkefnisins barnvæn sveitarfélög. Verkefnið felst í því að sveitarfélagið innleiði Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna samkvæmt hugmyndafræði barnvænna sveitarfélaga sem UNICEF hefur þróað. Verkefnið er stutt með...
Barnabókin “Duchenne og ég”
Í tilefni alþjóðlega Duchenne dagsins þann 1. september síðastliðinn gaf Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi út bókina Duchenne og ég. Við hjónin höfðum farið á ráðstefnu í Orlando sumarið 2019 og séð þar barnabók skrifaða af Chris Harmon , sem sjálfur þjáðist af Duchenne en er því miður látinn í dag og móður hans Sue Nuenke. Móðir...