Sterkasta kona Íslands
Keppnin Sterkasta kona Íslands fór fram laugardaginn 15. ágúst sl. á Akureyri í blíðskapar veðri. Samtals voru 9 keppendur og keppt var í opnum flokki og undir 82kg flokki. Keppt var við húsnæði Bílaklúbbs Akureyrar. Dómarar voru Kristján Sindri Níelsson og Ingibjörg Óladóttir. Keppt var í 5 greinum, loggur, réttstöðulyftu á tíma 60sek, grindarburði 160kg og 180kg,...
Meistaramót Golfklúbbs Hornafjarðar
Meistaramót GHH fór fram helgina 14. – 16. ágúst s.l. Keppt var í eftirtöldum flokkum: Meistaraflokkur karla, 1.flokkur karla, 2.flokkur karla og kvennaflokkur. Úrslit urðu þannig að Halldór Sævar Birgisson varð hlutskarpastur í meistaraflokki og lék holurnar 54 á 221 höggi, annar varð Jón Guðni Sigurðsson á 240 höggum og í þriðja sæti Halldór Steinar Kristjánsson...
ÍBÚAKÖNNUN LANDSHLUTANNA – TAKTU ÞÁTT!
Íbúakönnun landshlutanna er nú farin af stað að nýju. Sem fyrr er tilgangurinn að kanna hug íbúa um ýmsa þætti tengda búsetu þeirra með það markmiði að afla gagna um stöðu byggðanna á landinu öllu í þeirri viðleitni að bæta lífs- og búsetuskilyrði á svæðunum. Niðurstöðurnar veita innsýn í stöðu íbúa á landsbyggðinni og geta nýst öllu...
Árið í Vatnajökulsþjóðgarði –helstu vörður ársins 2023 á suðursvæði
Fjölmargir gestir leggja leið sína í Skaftafell og á Breiðamerkursand allt árið um kring. Margir koma á eigin vegum til að skoða náttúruperlurnar en einnig eru samlegðaráhrif þar sem margir koma á svæðið til að nýta þjónustu afþreyingarfyrirtækjanna sem starfa innan þjóðgarðs og skoða þá fleira í leiðinni - eða öfugt, koma til að skoða náttúruperlurnar og...
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra, starfsárið 2022
Í mars var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra og var mæting með ágætum. Þar var gert upp árið 2022 sem var þungt ár fjárhagslega í sögu félagsins. Formaður félagsins Gísli Már Vilhjálmsson setti fundinn, Sandra Sigmundsdóttir ritaði og Sigurður Óskar Jónsson, stjórnarmaður USÚ var fundarstjóri og fór með það hlutverk af einstakri prýði. Tvær stærstu deildir félagsins máttu...