Minigolfvöllur vígður
Síðastliðinn föstudag 10. júlí kom saman til smá athafnar fólkið sem hefur haft veg og vanda að Minigolfverkefninu sem er samstarfsverkefni Félags eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Var komið saman inn við Minigolfssvæðið milli Ekru og Vesturbrautar og farið yfir verkefnið í töluðu máli rakin saga þess og framkvæmda. Formaður FeH (Félags eldri Hornfirðinga) Guðbjörg Sigurðardóttir, Ásgerður...
Kærar þakkir til allra sem tóku þátt í FRÍSTUND
Síðastliðin helgi var lífleg í Nýheimum þegar fjölmargir Hornfirðingar kynntu sér framboð afþreyingar og félagsstarfs í sveitarfélaginu. Viðburðurinn, sem fékk nafnið FRÍSTUND, var opinn dagur þar sem félagasamtök af öllum gerðum var gefinn kostur á að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. Var það gert til að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu menningarstarfsemi sem í boði er á...
Lónsöræfi
Dagana 1.-3. september fór ég ásamt öllum tíunda bekk í námsferð í Lónsöræfi. Ferðin heppnaðist dýrindis vel, hópurinn þjappaðist mikið saman en það er einn helsti kostur svona ferða, við fengum æðislegt veður alla dagana, sól, logn og hlýtt veður og við skemmtum okkur konunglega.
Ferðin byrjaði á miðvikudagsmorgni þar sem allir mættu upp í skóla og...
Stuðningur við Ægi Þór
Undanfarið hafa Hornfirðingar þjappað sér rækilega saman utan um hann Ægi og lagt okkur lið í baráttunni um að geta keypt lyf sem gæti breytt öllu um framtíðarhorfur hans. Eins og sagt var við mig um daginn þá á ég hann ekki ein heldur allt samfélagið á Höfn og það er svo sannarlega satt því allir vilja hjálpa honum...
Er gott að eldast ? – staða eldri borgara í nútíð og framtíð
Félag eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagið Hornafjörður stóðu að málþinginu „Er gott að eldast ? – staða eldri borgara í nútíð og framtíð“ þann 22. maí síðastliðinn í Nýheimum.
Í fyrri hluta málþingsins fengu gestir innsýn í stöðuna eins og hún er í dag hvað varðar þjónustu sveitarfélagsins við eldri borgara og hvað Félag eldri Hornfirðinga býður upp á í félagsstarfi...