2 C
Hornafjörður
25. maí 2025

Björgunarfélag Hornafjarðar

Ég hef ekki starfað lengi í Björgunarfélaginu, en þar byrjaði ég haustið 2017 eftir að ég flutti aftur heim á Hornafjörð frá Danmörku. Fyrir þann tíma hafði ég ekki haft mikinn áhuga á að starfa í björgunarsveitum en lét slag standa þarna um haustið 2017 og í dag er ég á þriðja ári sem formaður Björgunarfélagsins.Að starfa...

Opnun á vinnustofu í Gamla sláturhúsinu

Þann 10. ágúst síðastliðin var opnun á vinnustofu Evu Bjarnadóttur og Peters Ålander í Gamla Sláturhúsinu á Fagurhólsmýri í Öræfum. Opnunin var gjörningur þar sem tímarnir fengu að mætast. Eva og Peter tóku við gömlu sláturhúsi Öræfinga, byggðu 1958, sem hafði staðið yfirgefið síðan vinnsla hætti. Tökum við yfir húsið eða húsið yfir okkur? Ýmsir munir voru til sýnis frá tímum slátrunar...

Veðurfar 2007-2017

Meðfylgjandi eru tvær myndir og tafla sem sýna grófa samantekt á völdum veðurþáttum fyrir veðurstöð Veðurstofu Íslands, númer 705 á Höfn í Hornafirði. Samantektin er unnin upp úr gögnum um mánaðarmeðaltöl, sem aðgengileg eru almenningi á vef Veðurstofu Íslands (e.d.). Meðalhiti mánaða á tímabilinu 2007-2017 ásamt hæsta og lægsta mælda gildi.

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma gott; logn, sól og hiti um 12 gráður. Megintilgangurinn með ferðinni er að fylgjast með breytingum á sandinum en...

ADVENT

Erasmus+ verkefnið ADVENT sem FAS er í forsvari fyrir snýr að því að efla nám og nýsköpun í afþreyingarferðaþjónustu. ADVENT er skammstöfun fyrir Adventure tourism in vocational education and training. Verkefnið er samstarfs­verkefni skóla, bæði framhalds- og háskóla, rannsóknarstofnana og samtaka fyrirtækja auk einstakra fyrirtækja í afþreyingarferðaþjónustu í Finnlandi, Skotlandi og á Íslandi. ADVENT gengur út á það að starfandi...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...