2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Framboðið Kex

Næstkomandi miðvikudag, þann 23. febrúar, verður stofnfundur framboðsins Kex haldinn í Nýheimum.  Framboðið Kex er hópur ungs fólks sem hingað til hefur ekki látið til sín taka í sveitarstjórnarmálum. Við eigum það öll sameiginlegt að hafa valið okkur Sveitarfélagið Hornafjörð sem framtíðar heimili og höfum við skýra og einlæga sýn á samfélagið sem við viljum búa í. ...

Heildstæð námskrá í ferðaþjónustu

Í janúar á síðasta ári fékk FAS það verkefni að móta og skrifa heildstæða námskrá í ferðaþjónustu. Þetta verkefni var unnið náið með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Um er að ræða nám með námslokum á öðru þrepi, þriðja þrepi og stúdentsprófi. Í hverjum námslokum er sameiginlegur kjarni og sérhæfing. Sérhæfingarnar á öðru þrepi eru móttaka, veitingar...

Knattspyrnudeild Sindra semur við þrjá leikmenn og tvo þjálfara

Í lok janúar samdi knattspyrnudeild Sindra við þrjá knattspyrnumenn, þá Guðmund Reyni Friðriksson, Mate Paponja og Robertas Freidgeimas. Robertas Freidgeimas verður þrjátíu og þriggja á þessu ári og er orðinn öllum hnútum kunnugur á Höfn. Þessi öflugi varnarmaður kom til okkar árið 2018 og hefur spilað 94 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Freddy...

Varða – Afrakstur vinnustofu á Breiðamerkursandi

Í september síðastliðnum var haldin vinnustofa á Breiðamerkursandi á vegum Vörðu verkefnisins. Afrakstur þessarar vinnustofu var skjal með hugmyndum og ráðleggingum franskra ráðgjafa í vinnustofunni. Varða er samstarfsverkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. 21. apríl 2021 tilkynnti þáverandi atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð, að Jökulsárlón í...

Hornafjörður Náttúrulega – innleiðing heimsmarkmiða

Sveitarfélagið samþykkti stefnumótun fyrir sveitarfélagið í nóvember 2021. Í stefnumótuninni er lögð áhersla á innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin eru 17 ásamt 169 undirmarkmiðum. Við stefnumótunarvinnuna var framkvæmd áhættu og mikilvægisgreining fyrir Sveitarfélagið Hornafjörð og í framhaldi lögð áhersla á heimsmarkmið 11 – sjálfbærar borgir og samfélög en jafnframt eru heimsmarkmiðin tengd við fjóra...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...