2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Opinn sjóndeildarhringur er verðmæti sem við verðum að varðveita

Bjarki Bragason er listamaður sem er Hornfirðingum góðkunnugur. Árið 2021 sýndi hann á Svavarssafni sýninguna Samtímis, en það var samstarfsverkefni með listasafni ASÍ. Á þeirri sýningu skoðaði Bjarki m.a. trjáleifar sem fundust við rætur Breiðamerkurjökuls. Bráðnun jökulsins sem hefur leitt í ljós fornar plöntuleifar hafa verið Bjarka mjög hugleiknar en hann tók þátt í leiðangri með náttúrustofu...

Tilraun Æðarrækt – Arnhildur Pálmadóttir

Arnhildur Pálmadóttir arkítekt er listamaður vikunnar, en hún á eitt mest áberandi verkið á sýningunni Tilraun Æðarrækt, því það er staðsett inn í Miðbæ þar sem flestir Hornfirðingar eiga leið hjá. Arnhildur er að eigin sögn blanda af praktískum arkitekt og rugludalli með barnslegan áhuga á að skoða hin ýmsu mál frá mismunandi sjónarhornum. „Ég fæ innblástur...

Húsfyllir á bókakynningu í Svavarssafni

Síðasta föstudag klukkan fjögur var haldin bókakynning í Svavarssafni, en þá las Þórður Sævar Jónsson í fyrsta sinn opinberlega upp úr bókinni Líf og ævintýri í Kanada. Boðið var upp á léttar veitingar, flatkökur, kleinur, hvítvín og fleira, en einnig voru til sýnis útskurður eftir Guðjón í tilefni bókarinnar. Guðjón fæddist 1903, foreldrar hans héldu til Kanada...

Félag eldri Hornfirðinga 40 ára

Það er mikill áfangi fyrir félag að verða fjöríu ára og ennþá starfar FeH af miklum krafti og hefur gert það frá upphafi. Áherslur félagsins hafa auðvita breyst á þessum fjörutíu árum í takt við tíðarandann hverju sinni. Nú er það svo að flestir dagar vikunnar eru fullbókaðir af hinum ýmsu viðburðum og ekki má gleyma ferðum...

Hræðsluganga með landvörðum

Þau voru hugrökk, íbúarnir 38 á Höfn sem tókust á við myrkragöngu með landvörðum Vatnajökulsþjóðgarðs síðasta föstudag, vopnuð vasaljósi og heitu kakói. Gengið var af stað í ljósaskiptunum þegar von var á að hinar ýmsu kynjaverur og framliðnar sálir færu á stjá. „Markmið með svona göngu er að fá fólk með okkur út í myrkrið og rifja upp...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...