2 C
Hornafjörður
4. maí 2024

Menningarverðlaun Suðurlands 2022 – Fiðlufjör

Þann 9. nóvember var Chrissie Telmu Guðmundsdóttur veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2022 fyrir verkefnið Fiðlufjör. Verðlaunin eru samfélags- og hvatningarverðlaun á sviði menningar á Suðurlandi. Alls skiluðu sér 51 tilnefningar um 15 verkefni. Mikil breidd var í tilnefningum og gæðum þeirra. Eru tilnefningarnar aðeins toppurinn af ísjakanum í því mikla menningarstarfi sem á sér stað í fjórðungnum. Fiðlufjör...

Gleðidagur á Höfn í Hornafirði

Fjólublár bekkur með áletruninni “Munum leiðina” þar sem hægt er að finna upplýsingar um Alzheimersamtökin á QR kóða. Bekkurinn er staðsettur á fjölförnum göngu- og hjólastíg, þaðan er einnig frábært útsýni yfir fallegu jöklanna í nágrenninu. Unnið í góðri samvinnu við Þorbjörgu Helgadóttur alzheimerstengil, félagsliða og aðstoðamann iðjuþjálfa í Skjólgarði ásamt Örnu Harðardóttur tengil aðstandenda. Strákarnir í Áhaldahúsinu...

Ómetanlegt að geta sökkt sér í heim æðarfuglsins

Hægt er að virða fyrir sér verk Margrétar H. Blöndal á tveimur stöðum á Höfn. Annars vegar er hægt að sjá myndir sem börn við Landakotsskóla bjuggu til undir hennar handleiðslu á ganginum við sundlaug Hornafjarðar og hins vegar er hægt að hlusta á hljóðverk hennar í Gömlubúð. Að eigin sögn vinnur Margrét ekki með fyrirfram gefna...

Djöfullegur leiklestur í Svavarssafni

Síðan árið 1996 hefur Dagur íslenskrar tungu verið haldin hátíðlegur með ýmsum hætti um allt land. Á þessum degi eru verðlaun Jónasar Hallgrímssonar, sem átti afmæli þennan dag, veitt einhverjum sem þykir hafa unnið góð störf í þágu íslenskrar tungu, en Jónas sem fæddist 16 nóvember er sennilega afkastamesti nýyrðasmiður Íslandssögunnar. Meðal orða sem Jónas fann upp...

Af hverju gervigras?

Mikið hefur verið rætt um þann sterka vilja okkar í knattspyrnudeild Sindra að fá gervigras á Sindravelli. Sitt sýnist hverjum varðandi þá kröfu og langar mig að leggja fram rök og staðreyndir um af hverju það sé algjörlega nauðsynlegt fyrir heilsueflandi samfélagið Höfn að lagt verði gervigras á Sindravelli sem allra fyrst.

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...