2 C
Hornafjörður
18. maí 2024

Mannætur á bókasafninu

Í bókasafni Hornafjarðar má sjá skondnar og sérkennilegar myndir af tröllskessum sem stunda mannát. Myndskreytir er Sunneva Guðrún Þórðardóttir, en hún var fengin til verksins af þjóðfræðingnum Dagrúnu Ósk Jónsdóttur. Dagrún hefur alltaf haft áhuga á þjóðsögum og skrifaði BA ritgerð um mannát í þeim. „Tröllasögur eru svo áhugaverðar því í þeim speglast allskonar átök, til dæmis...

Samtal um sjálfsævisögur

Pétur Soffía Auður Pétur Gunnarsson og Soffía Auður Birgisdóttir ræða saman og lesa upp úr þýðingum sínum á sjálfsæviskrifum Jeans-Jacques Rousseau og Virginiu Woolf Nýútkomnar eru þýðing Péturs Gunnarssonar á sjálfsævisögu franska höfundarins Jean-Jacques Rousseau og þýðing Soffíu Auðar Birgisdóttur á endurminningum ensku skáldkonunnar Virginiu Woolf. Játningar Rousseau...

Saga Sindra

Út er komin bókin Félag unga fólksins – Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934-1966, eftir Hornfirðinginn, sagnfræðinginn og Sindramanninn Arnþór Gunnarsson. Saga Sindra ber vott um drifkraft og áræðni. Á fundum fluttu félagsmenn fræðandi erindi, rökræddu hugðarefni sín og gerðu sér glaðan dag, Félagið gaf út handskrifað blað, efndi til skemmtiferða, hélt sund- og íþróttanámskeið og starfrækti unglingaskóla í...

Gjöf Verkalýðsfélagsins Jökuls til Félags eldri Hornfirðinga

Nýlega var borið í hús veglegt afmælisrit Félags eldri Hornfirðinga í tilefni 40 ára afmælis félagsins. Þar er m.a fjallað um kaup félagsins á Miðgarði (Miðtúni 21) en þar segir: Á fundi 29. nóvember 1989 var tilkynnt um kaup félagsins á húsnæði Jökuls á Miðgarði við Miðtún sem hafði verið í umræðu í nokkra mánuði og fékk...

Alltaf á litaveiðum

Listamaður vikunnar er að þessu sinni Hanna Dís Whitehead, en hún er Hornfirðingum vel kunn, listaverk hennar prýða marga veggi hér og hefur hún sett sitt mark á menningarlífið. Meðal þess sem er á döfinni hjá henni er að stofna krakkaklúbb fyrir skapandi ungmenni á Hornafirði sem verður með aðsetur sitt í Svavarssafni og mun hittast reglulega...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...