Ráðstefna um loftslagsmál á Hornafirði
Þann 22. nóvember næstkomandi verður haldin loka ráðstefna verkefnis sem kallast CLIMATE. Það er verkefni sem leitast við að finna lausnir til að takast á við áhrif loftslagsbreytinga á norðurslóðum. CLIMATE leiðir saman ólíka hagsmunaaðila með það sjónarmið að vinna að lausnum fyrir fjögur mismunandi svæði; Norður Írland, Svíþjóð, Lýðveldið Írland og Færeyjar. Auk þess eru...
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands
Fimmtudaginn 21. september 2017 var fyrsti ársfundur sameinaðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands haldinn hjá HSU á Selfossi. Cecilie B. H. Björgvinsdóttir mannauðsstjóri HSU var fundarstjóri og setti fundinn.
Fyrst til máls tók forstjóri HSU Herdís Gunnarsdóttir og fór yfir þann gríðargóða árangur sem náðist í rekstri stofnunarinnar frá sameiningu í samhengi við þær áskoranir sem eru í rekstrinum. Fram kom í máli...
Vetraropnun í Gömlubúð
Til þess að koma til móts við aukinn fjölda ferðamanna á svæðinu yfir vetrartímann, höfum við tekið þá ákvörðun að lengja vetrar-opnunartímann í Gömlubúð. Frá og með 1. október verður opið frá kl. 9 til 17, alla daga vikunnar. Við viljum einnig minna ferðaþjónustuaðila á að okkur er það ljúft og skylt að taka á móti hópum, stórum sem...
Hvað er Kiwanis ?
Oft erum við spurðir hvað Kiwanis er.
Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa það að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna.
Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna, sem hafa áhuga á að taka virkan þátt í að bæta samfélagið, og láta gott af sér leiða. Í samstarfi fá þessir aðilar áorkað því sem einstaklingar geta ekki einir....
Viðbót við söguskilti í Öræfum
Í ágúst í fyrra voru afhjúpuð tvö söguskilti við áningastað vestan við Kvíá í Öræfum, annað um strand togarans Clyne Castle og hitt um skipströnd í Öræfum. Nú hafa margir Öræfingar og fleiri sem þar eiga leið hjá velt fyrir sér hvaða hlut sé búið að koma upp við skiltin. Þessi hlutur er spilið úr togaranum Clyne...