Séra Fjalar Sigurjónsson
Séra Fjalarr Sigurjónsson lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli hinn 27. mars síðastliðinn, á hundraðasta aldursári. Hann fæddist á Kirkjubæ í Hróarstungu 20. júlí 1923 og þar ólst hann upp. Foreldrar hans voru Anna Þ. Sveinsdóttir og séra Sigurjón Jónsson. Fjalarr var einn sex barna þeirra hjóna, fimm komust upp, af þeim er nú aðeins Máni organisti á lífi....
Vortónleikar karlakórsins Jökulls
Við erum hér í jöklanna skjóli og búum við þau forréttindi að vera umlukin náttúrufegurð hvert sem augað eygir. Náttúran færir okkur aukinn kraft og er okkur hvatning til að gera betur í dag en í gær. Listamenn nútímans sem og til forna hafa notað umhverfið til listsköpunnar, hvort sem þeir hafa málað á striga, tekið á...
Hver ber ábyrgðina á ruslinu í sjónum?
Það er löngu vitað að heimshöfin sjö eru full af rusli sem við mennirnir höfum í gegnum tímann losað, viljandi og óviljandi í hafið. Lengi tekur sjórinn við er eitthvað sem við höfum flest heyrt einhvern tímann á lífsleiðinni. Sjórinn við Íslandsstrendur er hér engin undantekning. Í strandhreinsunum er þumalputtareglan sú að fyrir hvern kílómetra af strandlengju...
Aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra, starfsárið 2022
Í mars var haldinn aðalfundur Ungmennafélagsins Sindra og var mæting með ágætum. Þar var gert upp árið 2022 sem var þungt ár fjárhagslega í sögu félagsins. Formaður félagsins Gísli Már Vilhjálmsson setti fundinn, Sandra Sigmundsdóttir ritaði og Sigurður Óskar Jónsson, stjórnarmaður USÚ var fundarstjóri og fór með það hlutverk af einstakri prýði. Tvær stærstu deildir félagsins máttu...
Útgáfutónleikar ADHD 8 í Hafnarkirkju
Föstudagskvöldið 14. apríl mun hljómsveitin ADHD halda tónleika í Hafnarkirkju. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferð sem þeir félagar halda í dagana 11.- 14. apríl og eru því tónleikarnir í Hafnarkirkju þeir síðustu í röðinni. Tónleikarnir eru líka einhvers konar ,,heimkoma” bæði tónlistarinar og hljómsveitarinnar, því plata þessi, ADHD 8, var tekinn upp í Hafnarkirkju í ágúst 2020...