2 C
Hornafjörður
19. maí 2024

Blakdeildin með silfur og brons á Íslandsmóti

Helgina 16. og 17. mars léku kvenna- og karlalið Blakdeildar Sindra til úrslita í deildakeppni Blaksambands Íslands en bæði liðin spiluðu í 3. deild þetta árið. Deildakeppnin er leikin í tveimur túrneringum yfir veturinn og að þeim loknum raðast liðin í A og B úrslit. Úrslitakeppnin fer svo fram í þriðju og síðustu túrneringunni. Það er skemmst frá því að...

Syngjandi konur í kirkjum

Eins og Hornfirðingar eflaust vita átti Kvennakór Hornafjarðar 20 ára afmæli á síðasta söngári. Vorum við kórkonur duglegar að halda upp á afmælið og héldum m.a. vortónleika á Hafinu (þar var met aðsókn og þurfti að kippa inn sólhúsgögnum og öðru lauslegu úr nærliggjandi görðum svo fólk gæti setið og dugði ekki til), við fórum í söngferð til Vopnafjarðar...

Aðalfundur Félags eldri Hornfirðinga afstaðinn

Aðalfundur Félags eldri Hornfirðinga var haldinn sl. sunnudag. Fram kom að starfið hefur gengið vel margt í boði til afþreyingar fyrir félagsmenn í fjölbreyttu félagsstarfi. Á fundinum var samþykkt endurnýjun á merki félagsins og ályktun um viðbyggingu við Skjólgarð svohljóðandi: Aðalfundur FeH fagnar því að stjórnvöld og sveitarfélagið hafa samþykkt byggingu á nýju hjúkrunarheimili við Skjólgarð. Það er von...

GróLind – Kynningar- og samráðsfundir

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið fékk nafnið GróLind og er markmið þess að gera reglulega  heildarmat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins og þróa sjálfbærnivísa fyrir nýtingu auðlindanna. Dagleg umsjón verkefnisins er í höndum Landgræðslunnar en einnig er starfandi fimm manna faghópur...

Leiksýningin Fílamaðurinn

Leikfélag Hornafjarðar ásamt Lista- og menningarsviði FAS munu frumsýna verkið Fílamaðurinn í Mánagarði föstudaginn 22. mars. Við birtum hér viðtal við Birtu Gunnarsdóttur og Ísar Svan Gautason, leikara í leiksýningunni. Hver eru nöfn ykkar og hvaða hlutverki gegniðþið í leiksýningunni? Birta: Birta Gunnarsdóttir og ég leik Kendal Ísar: Ísar Svan Gautason heiti ég og ég leik John Merrick eða Fílamanninn. Hversvegna ákváðu þið...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...