2 C
Hornafjörður
25. apríl 2024

Hvað er Kiwanis ?

Oft erum við spurðir hvað Kiwanis er. Kiwanis er alheimssamtök sjálfboðaliða sem hafa það að markmiði að bæta heiminn með þjónustu í þágu barna. Kiwanis er alþjóðleg þjónustuhreyfing manna og kvenna, sem hafa áhuga á að taka virkan þátt í að bæta samfélagið, og láta gott af sér leiða.  Í samstarfi fá þessir aðilar áorkað því sem einstaklingar geta ekki einir....

Gullmerki Sindra afhent

Á dögunum veitti Ungmennafélagið Sindri tveimur félagsmönnum Gullmerki Sindra. Það voru þau Jóhanna Stígsdóttir og Gunnar Ingi Valgeirsson. Gullmerki Sindra er afhent þeim sem unnið hafa framúrskarandi störf í þágu Ungmennafélagsins Sindra. Í umsögn um þau kom eftirfarandi fram: Jóhanna Stígsdóttir (Jóka) “Hún hefur sinnt uppeldi hvers einasta fótboltamanns sem hefur spilað í Sindratreyjunni með einhverjum hætti og hefur alltaf hagsmuni...

Fulltrúar FAS í skosku hálöndunum

Í síðustu viku lögðu þrír fulltrúar frá FAS land undir fót og héldu í fimm daga ferð til Fort William í skosku hálöndunum, til að taka þátt í námskeiði. Þetta voru þau Sigurður Ragnarsson og Hulda Laxdal Hauksdóttir kennarar og leiðsögumenn og Sólveig Sveinbjörnsdóttir leiðsögumaður. Námskeiðið var haldið á vegum ADVENT menntaverkefnisins sem FAS er í ásamt Ríki Vatnajökuls, Rannsóknarsetri...

Ný Sóknaráætlun Suðurlands 2020 til 2024

Íbúar í Sveitarfélaginu Hornafirði eru hvattir til að taka þátt í mótun nýrrar Sóknaráætlunar Suðurlands með þátttöku á íbúafundum 8. apríl, um menningarmál annars vegar og um atvinnumál og nýsköpun hins vegar. Nú er fyrsta tímabili Sóknaráætlunar Suðurlands að ljúka, 2015 til 2019. Verkefnið um sóknaráætlun hefur þróast mikið á tímabilinu, bæði hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem og hjá...

Góðir grannar heimsækja FAS

Í síðustu viku voru staddir hér á Höfn tæplega 50 manns frá samstarfsskóla FAS í Nordplus verkefni sem hefur verið í gangi í vetur. Verkefnið ber á íslensku yfirskriftina Góður granni er gulli betri og er þar verið að vísa til samskipta Íslands og Danmerkur í gegnum tíðina. Fyrir áramót var aðal áherslan lögð á að skoða tengsl þjóðanna...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...