2 C
Hornafjörður
2. maí 2024

Kæru Hornfirðingar nær og fjær

Síðastliðin ár hafið þið sýnt Ægi og okkur gríðarlegan stuðning sem við munum seint geta þakkað en þessi fátæklegu orð eru þó tilraun í þá áttina. Það er afar leitt að þurfa að tilkynna það að því miður hefur meðferðinni sem Ægir átti að byrja í í mars verið hætt. Við munum því ekki flytja...

Íslenskunám hjá Fræðslunetinu

Mikil aðsókn hefur verið á íslenskunámskeið Fræðslunetsins þessa önn sem aðrar. Fræðslunetið heldur íslenskunámskeið um allt Suðurland og í haust hafa yfir 160 útlendingar sótt íslenskunám hjá okkur. Þessa dagana er námskeiðum að ljúka og margir sem útskrifast fara beint á framhaldsnámskeið, sem er mjög æskilegt og eykur líkur á árangri. Í síðustu viku lauk 60 stunda...

Örlítil hugvekja frá Umhverfis Suðurland

Hvernig höldum við umhverfisvæn jól? Umhverfisvæn jól snúast meðal annars um að vera meðvitaður um áhrif neyslunnar og takmarka hana eins og hægt er. Það þýðir samt ekki að jólamaturinn þurfi að vera hafragrautur og að enginn fái jólagjafir, heldur einfaldlega að við ætlum að íhuga...

Umhverfismál hjá Sveitarfélaginu Hornafirði

Þessi málaflokkur hefur verið í brennidepli allt síðasta ár. Sveitarfélagið fór í ákveðna vegferð sumarið 2017 með útboði á sorphirðu. Markmið útboðsins var að bæta þjónustu við íbúa með það að markmiði að draga úr urðun á sorpi og lækka kostnað. Tilboði var tekið hjá Íslenska Gámafélaginu (ÍG) sem bauð lægst og farin var sú leið að...

Fullorðinsfræðsla og símenntun í höndum Sunnlendinga

Fyrir tuttugu árum; þann 28. ágúst 1999 gerðist sá merki atburður að Fræðslunetið var stofnað af félagsamtökum, fyrirtækjum stéttarfélögum og sveitarfélögum á Suðurlandi. Með því eignuðst Sunnlendingar formlegan fræðsluaðila sem ætlaður var til þess að styrkja einstaklinga á svæðinu til frerkari starfsþróunar og menntunar. Þótt tuttugu ár sé ekki hár aldur...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...