2 C
Hornafjörður
28. apríl 2024

Nýsköpun og menning í þrengingum

Þegar harðnar á dalnum og blikur eru á lofti er mikilvægt að leggja ekki árar í bát heldur horfa fram á við og skipuleggja verkefni sem gera okkur kleift að komast upp úr öldudalnum. Því hefur verið haldið fram og kannski með réttu, að nýsköpun sé ekki ein af leiðunum fyrir...

Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa

Íbúar á suðausturhorninu eiga þess nú kost á að fá lægri flugfargjöld innanlands. Við höfum undirbúið verkefnið um nokkurt skeið undir heitinu skoska leiðin – en skrefið var stigið til fulls í vikunni þegar ég opnaði Loftbrú með formlegum hætti á þjónustuvefnum Ísland.is. Það var í senn tímabært og sérlega ánægjulegt að koma þessu í loftið. Loftbrú veitir...

Eldri Hornfirðingar hefja starf sitt

Í næstu viku fer starfsemi Félags eldri Hornfirðinga í gang að hluta eftir langt og óvenjulegt sumarhlé. Þar sem mikil óvissa hefur ríkt um ástandið í þjóðfélaginu hefur ekki verið gerð nein breyting á vetrardagskránni svo ákveðið er að Vetrardagskrá 2019-2020 gildi til áramóta. Það sem fer því í gang núna er: Gönguferðir frá Ekru, líkamsrækt...

Birkiskógurinn á Skeiðarársandi

Þeir sem eiga leið um Skeiðarársand geta allir orðið vitni að miklum breytingum á náttúrunni. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú samfellda breiðu um miðbik sandsins. Í FAS viljum við gjarnan að nemendur verði meðvitaðir um umhverfi sitt og kynnist um leið vísindalegum vinnubrögðum. Fimmtudaginn 27. ágúst síðastliðinn fóru þrettán nemendur í FAS sem allir stunda...

Hljómsveitin Ómland gefur út sitt fyrsta lag

Þórdísi Imsland þarf ekki að kynna fyrir Hornfirðingum en hún er fædd og uppalin á Höfn og hún tók þátt í hæfileikakeppninni The Voice Ísland með góðum árangri. Þórdís er nú hluti af hljómsveitinni Ómland, en ásamt henni eru Rósa Björg Ómarsdóttir og Helgi Reynir Jónsson en þau kynntust öll við gerð The Voice Ísland og hafa...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...