Lokahóf knattspyrnudeildar Sindra
Lokahóf knattspyrnudeildar Sindra fór fram þann 28. september á Hafinu. Hófið heppnaðist einstaklega vel enda var veislustjórinn í essinu sínu, Ólafur nokkur Jónsson, markmannsþjálfari og meistaragrínari hélt uppi fjörinu að þessu sinni. Albert Eymundsson mætti með gítarinn og Kaffi Hornið kom með matinn og var hann mjög góður.
Hápunktur kvöldsins var að sjálfsögðu veiting viðurkenninga og voru fjölmargar...
Æfingaferð til Prag
Þann 24. ágúst sl. lögðu 3 sundgarpar á vit ævintýranna og var stefnan tekin á Tékkland, nánar tiltekið til Prag. Stefnt hafði verið að því að fara í æfingabúðir með krakkana í sunddeildinni frá því 2016. Búið var að safna fyrir ferðinni og mikil tilhlökkun í hópnum. Þjáfararnir hjá sunddeildinni síðastliðið sundár eru báðir frá Tékklandi...
Unglingalandsmót UMFÍ
Það fór sennilega framhjá fæstum að Unglingalandsmót UMFÍ fór fram hér á Höfn um verslunarmannahelgina. Um það bil þúsund keppendur tóku þátt og má reikna með að um 4-5 þúsund manns hafi verið í bænum vegna mótsins. Keppt var í hinum ýmsu greinum og alls voru 21 grein í boði. Metþátttaka var í greinum á borð...
Áhugi fólks á íþróttum kviknar í bogfimi
„Áhugi á bogfimi hefur aukist mikið á landsvísu á síðustu sex árum. Hann er orðinn gríðarlegur. Ég hef haldið námskeið í bogfimi og kynningar um allt land. Á sumum stöðum sem ég hef komið til hefur fólk byrjað að æfa greinina,“ segir Indriði Ragnar Grétarsson, bogfimi- og bogveiðisérfræðingur. Hann er sérgreinastjóri í bogfimi, einni af þeim 20...
Það verður aldeilis líf og fjör á Höfn um Verslunarmannahelgina!
Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að í ár verður Unglingalandsmót UMFÍ haldið hér á Höfn um Verslunarmannahelgina, dagana 1.-4. ágúst. Unglingalandsmót er eitthvað sem margir hafa farið á en fyrir ykkur sem ekki þekkja til þeirra eru þau frábær fjölskylduhátíð með dagskrá og afþreyingu fyrir alla aldurshópa. Það verður hægt að keppa í 21 grein á mótinu...