Úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands
Um var að ræða síðari úthlutun sjóðsins á árinu 2020. Umsóknir voru samtals 165, í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna bárust 72 umsóknir og 93 umsóknir í flokki menningarverkefna. Í heild var úthlutað 40 m.kr. eða 20 m.kr. í hvorn flokk til samtals 85 verkefna, 31 verkefni í flokki atvinnu- og nýsköpunarverkefna og 54 verkefni í flokki menningarverkefna.
14...
Sveitarfélagið Hornafjörður hlýtur jafnlaunavottun
Nú í vikunni hlaut sveitarfélagið Hornafjörður jafnlaunavottun.
„Undirbúningur fyrir vottun hefur staðið yfir í rétt rúmt ár“ segir Sverrir Hjálmarsson, mannauðs- og gæðastjóri sveitarfélagsins, en hann hefur leitt vinnuna og þróað það jafnlaunakerfi sem nú hefur verið innleitt.
Á heimasíðu stjórnarráðsins stendur að meginmarkmið jafnlaunavottunar sé að vinna gegn kynbundnum launamun og...
Hornfirskt grænmeti frá Hólmi
Við Guðrún og Magnús, eða Gunna og Maggi eins og flestir þekkja okkur, rekum gistingu í Hólmi og veitinga/brugghúsið Jón Ríka. Ásamt því eigum við kindur og önnur dýr bæði til ánægju og nytja. Líkt og svo margir aðrir í ferðaþjónustugeiranum, horfðum við sl. vetur á afbókanir renna í gegnum tölvupóstinn eins og...
Horfum til framtíðar
Kæri ferðaþjónustuaðili í Sveitarfélaginu Hornafirði
Nú þegar óvissan er mikil fyrir rekstraraðila í ferðaþjónustu langar stjórn Ferðamálafélags Austur-Skaftafellssýslu (FASK) að boða til vinnufundar í byrjun október. Vinnufundinum er ætlað að skila hugmyndum og tillögum að úrræðum/lausnum fyrir ferðaþjónustuaðila. Hvað getum við gert sjálf sem atvinnugrein? Geta opinberir aðilar gert eitthvað til að aðstoða fyrirtæki...
Matur, bjór og leir
Eystrahorn hafði samband við það kraftmikla unga fólk sem stendur að veitingastaðnum og leirvinnustofunni ÚPS en þau eru í óða önn að leggja lokahönd á staðinn og vonast til að geta opnað dyr sínar fyrir Hornfirðingum og gestum á allra næstu dögum, við báðum þau um að segja okkur aðeins frá þessari hugmynd sinni.