2 C
Hornafjörður
22. júní 2024

Óslandið tekið í gegn

Laugardaginn 5. maí síðastliðinni blésu Umhverfissamtök Austur-Skaftafellssýslu til strandhreinsunar. Tilefnið var Norræni strand­hreinsunardagurinn sem er samnorrænt átak þar sem strendur eru hreinsaðar af plasti og öðru rusli. Í ár var það Óslandið á Höfn og fjörurnar þar sem urðu fyrir valinu. Rétt um 30 sjálfboðaliðar mættu við Gömlubúð á laugardagsmorgni og létu smá rigningu og rok ekki stoppa sig í...

Nýsköpun á mannamáli

Hvað gerir Nýsköpunarmiðstöð Íslands? Nýsköpunarmiðstöð Íslands er miðstöð upplýsinga og leiðsagnar fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Á einum stað er hægt að leita aðstoðar um allt sem viðkemur viðskiptahugmyndum og almennum rekstri fyrirtækja. Hægt er að leita til sérfræðinga á ýmsum sviðum um leiðsögn og upplýsingar varðandi mismunandi þætti hugmynda, reksturs og samstarf erlendis. Þar að auki er þessi þjónusta ókeypis. Nýsköpunarmiðstöð...

Kids save lives á Höfn

Fimmta apríl 2017 fórum við af stað með verkefnið KIDS SAVE LIVES. Þetta var í fyrsta sinn sem við keyrum þetta verkefni hér á Höfn og einnig í fyrsta sinn sem það er gert á Íslandi. Fenginn var styrkur frá bæjarfélaginu fyrir kaupum á 30 dúkkum, svo hægt væri að kenna heilum bekk í einu, annars hefur þetta verið...

Leikskólinn Sjónarhóll

Í ágúst sl. hóf verktakafyrirtækið Karlsbrekka ehf. byggingu nýs leikskóla við Kirkjubraut. Leikskólinn hefur hlotið nafnið Sjónarhóll og voru þrjú hönnunarfyrirtæki í samstarfi um hönnun hans; Arkþing ehf., Mannvit verkfræðistofa og Landhönnun slf. Á meðan beðið er eftir nýju húsi er starfsemi leikskólans öll á Sjónarhóli við Víkurbraut þar sem bráðabirgðahúsnæði, sem gengur undir nafninu hvíta húsið, hefur verið komið...

Málefni ferðaþjónustuaðila

Nýverið stóðu Ríki Vatnajökuls ehf. og Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu fyrir tveimur fundum um málefni ferðaþjónustu í Austur-Skaftafellssýslu. Ríki Vatnajökuls ehf. er fyrirtæki í sameiginlegri eigu ferðaþjónustufyrirtæka á Suðausturlandi en hefur notið góðs stuðnings Sveitar­félagsins Hornafjarðar til markaðssetningar og vöruþróunar í ferðaþjónustu. Ferðamálafélagið hafði um árabil, áður en Ríki Vatnajökuls var stofnað 2007, verið helsti vettvangur ferðaþjónustuaðila til að fjalla um...

Nýjustu færslurnar

Ströndin á Horni 1873

Gísli Sverrir Árnason Sjóslysanna miklu fyrir 150 árum minnstAðfaranótt 7. mars 1873 fórst fjöldi franskra fiskiskipa við Horn...