Gefandi og ánægjuleg þátttaka
Það skiptir hvert samfélag máli að geta uppfyllt væntingar og kröfur fólks. Það er ekki auðvelt mál þegar möguleikar og fjölbreytni mannlífsins er alltaf að breytast og kröfur að aukast.
Samt viljum við hafa ákveðna hluti í föstum skorðum eða eiga möguleika á að geta gengið að þeim vísum.
Þetta á til dæmis oft við varðandi ýmsar athafnir í kirkjunni okkar....
Alþjóðlegur dagur Alzheimer
Þann 21. september er alþjóðlegur dagur Alzheimer. Hann er haldinn hátíðlegur hér á Íslandi með fræðslu til tengla samtakanna sem starfandi eru víðsvegar um landsbyggðina. Hér í Hornafirði erum við tenglar undirrituð sem fagaðili og Arna Ósk Harðardóttir, fulltrúi aðstandenda. Okkar tenglastarf felst í að leitast eftir og fá fræðslu frá samtökunum. Með meiri umræðu og fræðslu getum við...
Veðurfar á Suðurlandi í 10 ár
Unnin hefur verið skýrsla um veðurfar á Suðurlandi frá árinu 2008 til 2017 af Veðurstofu Íslands fyrir Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS).
Skýrslan byggir á mælingum úr 16 sjálfvirkum veðurathugunarstöðvum á Suðurlandi auk upplýsinga frá þremur mönnuðum veðurathugunarstöðvum. Um margt áhugaverðar upplýsingar er að ræða, þar sem gögn þessi hafa ekki verið teknin saman áður fyrir landshlutann og birt með viðlíka...
Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi
Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma gott; logn, sól og hiti um 12 gráður.
Megintilgangurinn með ferðinni er að fylgjast með breytingum á sandinum en...
Ungt fólk og fjölbreytileiki
Fimmtudaginn 20. september standa Vísindafélag Íslendinga og þekkingarsetrið Nýheimar á Höfn sameiginlega að málþingi um ungt fólk og fjölbreytileika. Málþingið verður í Nýheimum og hefst kl. 16. Til umfjöllunar verða ýmsar rannsóknir sem varða ungt fólk á Íslandi og stöðu þess en einnig verður fjallað um félagsvísindalegar rannsóknir sem varða ungt fólk á Hornafirði sérstaklega og stöðu fjölmenningarmála í...