Fyrsta útkallið (björgun á sjálfum mér)
„Fall er fararheill“ var fyrirsögn á frétt í Eystrahorni á haustdögum 1985. Fjallaði fréttin um slys sem nýkjörinn formaður Unglingadeildarinnar Brands varð fyrir á Fláajökli 15. september 1985. Þessi fyrirsögn kom upp í hugann þegar ég var beðinn að rifja þennan atburð upp.Þetta var fyrsta ferðin á dagskrá vetrarins eftir að ég var kjörinn formaður unglingadeildarinnar, ákveðið...
Björgunarsveitarblaðið
Komið er út Eystrahorn í nafni Björgunarfélags Hornafjarðarog SlysavarnadeildarinnarFramtíðarinnar. Blaðið er gefið út í fjáröflunarskyni fyrir nýrri björgunarmiðstöð á Hornafirði og líka til að kynna okkar starf í þessum tveimur félögum.Bæði félögin eiga sér langa sögu en Slysavarnadeildin Framtíðin var stofnuð 7.febrúar 1954 og verður því 70 ára á næsta ári.
Á 20 ára...
Óperutónleikar á Höfn 24. september
Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur óperutónleika í Hafnarkirkju sunnudaginn 24. september klukkan 20.00. Einsöngvarar á tónleikunum verða Alexander Jarl Þorsteinsson tenór og Monica Iusco sópran. Kvennakór Hornafjarðar kemur einnig fram á tónleikunum en stjórnandi hans er Heiðar Sigurðsson.
Þetta er í annað sinn á stuttum ferli sem Sinfóníuhljómsveit Suðurlands heldur tónleika á Höfn enda metnaðarmál aðstandenda...
Improv Ísland á Höfn
Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Grunnskóla Hornafjarðar og Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu hlaut styrk frá Barnamenningarsjóði til að bjóða nemendum skólanna upp áspuna-kennslu. Um miðjan september kemur leikara- og spunahópur frá Improv Ísland og mun kennari frá þeim leiðbeina nemendum skólanna tveggja. Það er ekki á hverjum degi sem slíkur hópur kemur til Hafnar og viljum við að...
Lesendabréf
Nú þegar Málfríður er hætt að benda á það sem betur má fara, langar mig aðeins að hrósa. Ég hef nú af og til sett inn á hópinn Íbúar í Sveitarfélaginu Hornafirði hluti sem eru frábærir.
Til dæmis er það minigolf völlurinn, ofboðslega skemmtilegt framtak og við fjölskyldan stoppum þar reglulega og tökum eina...