Lægri flugfargjöld með Loftbrú jafna aðstöðumun íbúa
Íbúar á suðausturhorninu eiga þess nú kost á að fá lægri flugfargjöld innanlands. Við höfum undirbúið verkefnið um nokkurt skeið undir heitinu skoska leiðin – en skrefið var stigið til fulls í vikunni þegar ég opnaði Loftbrú með formlegum hætti á þjónustuvefnum Ísland.is. Það var í senn tímabært og sérlega ánægjulegt að koma þessu í loftið.
Loftbrú veitir...
Birkiskógurinn á Skeiðarársandi
Þeir sem eiga leið um Skeiðarársand geta allir orðið vitni að miklum breytingum á náttúrunni. Mest áberandi eru birkitrén sem mynda nú samfellda breiðu um miðbik sandsins. Í FAS viljum við gjarnan að nemendur verði meðvitaðir um umhverfi sitt og kynnist um leið vísindalegum vinnubrögðum. Fimmtudaginn 27. ágúst síðastliðinn fóru þrettán nemendur í FAS sem allir stunda...
Ferðaþjónustan á Suðurlandi í tölum og myndum
Út er komin greining á vegum SASS um stöðu og þróun atvinnulífs á Suðurlandi, með sérstakri áherslu á ferðaþjónustuna. Í greiningunni koma m.a. fram upplýsingar um rekstrartekjur greinarinnar, fjölda starfa og hlutfall erlendra ríkisborgara í greininni – upplýsingarnar eru sundurliðaðar niður á sveitarfélög á Suðurlandi. Um miðjan mars 2020 þegar ljóst...
Ríki Vatnajökuls – býður heim í sumar!
Nú er eitt sérstakasta sumar síðari tíma gengið í garð, en eins og alþjóð veit kallaði útbreiðsla corona veirunnar skæðu á verulega breytta ferðahegðun bæði hjá heimamönnum og okkar væntanlegu gestum. Um þó nokkurt högg er að ræða fyrir svæði eins og Sveitarfélagið Hornafjörð, þar sem ferðaþjónusta er ein stærsta atvinnugrein svæðisins og fjölmargar fjölskyldur...
Fyrirlestur fyrir ungmenni í vinnskólanum
Mánudaginn 29. júní s.l. kom hingað á Höfn fyrirlesari sem heitir Beggi Ólafs. Hann kom hingað í boði USÚ til að halda fyrirlestur/námskeið fyrir ungmenni í vinnuskólanum á Höfn. Það eru ekki allir sem vita hver Beggi Ólafs er en hér eru smá upplýsingar af síðu hans hver hann er:
Jóhanna Íris fyrir...