Í þágu samfélagsins
Björgunarfélag Hornafjarðar og Slysavarnadeildin Framtíðin hafa unnið að undirbúningi nýs húss fyrir félögin. Hugmyndin að nýju húsnæði er þó ekki ný af nálinni en árið 2018 fór af stað greiningarvinna á vegum viðbragðsaðila á húsnæðisþörf. Verkefnið sofnaði svo í Covid en síðastliðið ár færðist kraftur í verkefnið og niðurstöðu þeirrar vinnu má sjá á meðfylgjandi mynd. Við...
Hirðingjarnir styrkja starf Þrykkjunnar
Félagsmiðstöðin Þrykkjan er með starf fyrir unglingana í samfélaginu, þar sem þau geta komið og notið sín í umhverfi sem er tileinkað þeim. Þau geta spilað tölvuleiki saman, farið í fullt af leikjum bæði úti og inni, spilað borðspil og á hverri opnun er einnig einhver skipulögð dagskrá sem þau geta tekið þátt í. Með því erum...
Málfríður malar, 21. maí
Þvííílíkir ódámar! Ég er alveg miður mín og Sísí vinkona mín líka. Við vorum á okkar daglegu skemmtigöngu þegar tvær manneskjur á einu hlaupahjóli þeyttust framúr okkur á gangstígnum á móts við N1. Ekki nóg með það að þessir ódámar voru tveir á farartækinu, heldur voru þeir ekki með hjálma og þeir orguðu bíííp kellingar þegar þeir...
Lokametrar PEAK verkefnisins
Í síðustu viku lauk tveggja daga vinnufundi samstarfsaðila FAS í Erasmus+ nýsköpunarverkefninu New Hights for Youth Entrepreneurs – PEAK. Markmið verkefnisins er að vinna námsefni fyrir bæði leiðbeinendur og kennara ungra frumkvöðla í fjallahéruðum og dreifðum byggðum, sem og fyrir frumkvöðlana sjálfa. Verkefnavinna sem þessi er liður í starfi FAS við að efla og hlúa að almennri...
Málfríður malar. 18 maí
Jiii í dag ætla ég að hrósa, það gerist ekkert mjög oft en ef einhver á það skilið þá hrósa ég svona endrum og eins. Ég ætla að hrósa þessari smörtu umgjörð eða hönnun við ráðhúsið. Þetta er ekkert smá smart þessi hellulögn og ekki skemmir upphækkuð göngubrautin og með þessum sniðugu takka hellum! Það var kominn...