Blámi í Svavarssafni
Opnun listasýningarinnar Blámi var í Svavarssafni síðastliðinn laugardag. Sýningin opnaði með söng Stakra jaka sem tóku nokkur vel valin lög í tilefni dagsins. Vel var mætt á opnunina og gómsætar veitingarnar runnu ljúflega ofan í gesti.Höfundur sýningarinnar, Þorvarður Árnason, hefur um árabil ferðast um jökulheima Hornafjarðar, dvalið þar, notið ægi- og ævintýrafegurðar og leitast við að fanga...
Hornafjörður Náttúrulega
Hornafjörður náttúrulega!
Þegar ég hóf störf hjá sveitarfélaginu síðasta sumar sá ég nýlega stefnu sem kallast Hornafjörður náttúrulega. Um er að ræða heildarstefnu fyrir sveitarfélagið til næstu fimm ára. Þessi vandaða stefna byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og var hún fyrst kynnt í september 2021.
Að móta stefnu er auðvelt -...