Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Höfn.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra heldur opinn fund á Höfn í Hornafirði í fyrramálið, föstudaginn 5. maí kl. 10:30 í Vöruhúsunu. Fundurinn er öllum opinn og ber yfirskriftina Samtal við forsætisráðherra um sjálfbæra þróun. Þetta er síðasti fundurinn sem ráðherra heldur í fundaröð sinni um landið til að heyra sjónarmið landsmanna vegna stefnumótunar fyrir Íslands um sjálfbæra þróun sem...