Þakkir

0
390

Kæru bæjarbúar
Við í 3. flokki Sindra í kvenna- og karla knattspyrnu viljum þakka öllum bæjarbúum og nærsveitungum fyrir að hafa tekið svona vel á móti okkur í fjáröflunum okkar.
Í vetur og vor höfum við gengið í hús og selt ýmsan varning. Nú líður senn að ferðinni okkar í knattspyrnuskólann á Spáni og tilhlökkunin er mikil.

Sumarkveðja
Krakkarnir í 3. flokki karla og kvenna í knattspyrnu.