Sólsker ehf. vinnur til verðlauna

0
2349

Þann 10. mars síðastliðinn á Hótel Natura var haldin Fagkeppni Meistarfélags kjötiðnaðarmanna. Ómar Fransson trillukarl og margverðlaunaður framleiðandi á gæðamatvælum úr fiski vann þar til verðlauna fyrir vörur sínar. Alls voru 17 keppendur í sama flokki og  Ómar en hann fékk gullverðlaun fyrir grafinn lax og brons fyrir reyktan lax.